Skírnir - 01.01.1837, Page 55
nijög liætt í sumar er var, deginum eptir Jóns-
messu, þegar liann ætlaði aS ferSast frá konúngs-
garSi út aS Neuilly; því rett í því vaguinn, sem
liann sat í ásamt meS konu sinni og systur, fór
út um garShliSiS, stóS raaSur, í meSallagi hár,
svartliærSur, meS mikiS skegg kolsvart, þar ná-
lægt í liópnum, þreif upp staf sinn og miSaSi til
innf vagninn, reyndist þaS þá aS byssa var f stafn-
urn og skaut hann rett fyrir ofan höfuS konúngi
svoaS nokkuS af forhlaSinu lendti í skeggi hans
en kúlan flaug uppí vagulokiS og sat þar föst. Kon-
úngur let sör ekki bilt viS verSa, kallaSi til fólks-
ins aS ekkert væri aS, og helt svo áfram JeiSar
sinnar. þ>aS var þó ekki af því aS maSurinn væri
skjálfhendtur aS hann hitti ekki betur, heldur
greip einhvör sem lijá stóS um liandlegg lionum
í því lianii ætlaSi aS skjóta og var5 hann svo
strax handtekinn. JafníngjaráSiS tók máliS undir
ransókn, og fór þaS sem viS var aS búast, aS Alíbó
(Alibeaud, svo Jiet maSurinn) var dæmdur til
sama dauSdaga sem föSurbani og tekinn af Iffl
llta Júlf; seiuustu orS Iians voru: ,jeg dey fyrir
frelsí𔕠Alfbó vakti miklu meiri tilfínuingu Iijá
mönnum enn Fíeschi, því hann var miklu skyn-
samari og stöSugri og ekki eins grobbinn; þegar
hann stóS frainrai fyrir jafníngja dórainum flutti
liann ræSu sera öllum þótti merkileg, og þaS svo,
aS lierra Thiers var nærri búinn aS brjóta lög á
honum og banna lionum aS flytja ræSuna, því
hann var hræddur um a5 Inin mundi espa lýSinn
móti LoSvík kouúngi; en síSan átti aS banna aS
^prenta hana, og bréf sem send voru úr I’arísar-