Skírnir - 01.01.1837, Qupperneq 60
tíngs árið scm lciö, orr er [>ó skjaldan vant að
bera á öðru enn Parísarborg: fjögur buudr-
uð manna af fallbyssuliðiuu 1 Strasborg tóku sig
saman, og gjörðu (tNapóleon Loðvík Bónaparte”
(son Loðvíks, bróður Napólcons) sem [>ar var, að
keisara v(ir Frökkum, ncfndu hann „Napóleon
liinn annann”, og æptu með það um stræti borg-
arinnar; Vaudrey ofursti gekk mest fyrir þessu;
en þegar þeir ætluðu að vinna fleiri af setuliðinu
á sitt mál voru þeir ofurliði bomir, fyrirliðarnir
liandteknir og dreguir í varðbald 7 alls með Na-
póleoni sjálfum, en, síðar komst upp um fleiri.
Stjórnin rak ekki mál þetta með miklu kappi,
var Napóleoni sjálfum sleppt þegar bann var bú-
inn að lofa ((að gjöra þetta ekki optar”, og var
liann fluttur til Vesturálfu á frönsku hcrskipi,
en áður hann fór lýsti liann því yfir bréflega, að
hann einn væri valdur að tipphlaupinu en enginn
annar, og bað hanii að láta þennann vitnisburð
lesa upp fyrir dómendum felaga sinna. Sama
daginn og þetta fór fram í Strasborg tók striðs-
manna hópur sig saman í Vendome, sem er borg
eiu lítil fyrir sunnan og vestan Parísarborg og
vildu fá þjóðstjórn (Republik), en þeir voru strax
gripnir og keyrðir í varðbald. Iivörugt þetta upp-
hlnup var lángvinut ne hættulegt, en sýnir .þó
með öðru fleiru, að ekki eru ailir Frakkar ánægðir
með ríki Loðvíks konúngs, og mnn svo vera, að
mörgum valdi mcira kvíði fyrir því hvörnig um-
breytingin kynni að ráðast, en fastheldni við það
sem er, að þeir ekki gjöra vart við sig. það er
eitt sem bakar konúngi mesta óvild frelsisvinanna,