Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 61
aÖ liami lætur æ meir og meir krcppa aÖ prent-
unarfrelainu og bannar að íljtja Jiau frbttablöö
inní ríkiÖ sem hafa mest orö á ser fyrir einurö
og frelsisanda, og er þaÖ nú farið aö verÖa óvin-
sælt ef konúngarnir taka [>aÖ til bragös að þraungva
meö þcim hætti frelsi manna. Eldstu sjnir Loö-
víks konúngs (hertoginn af Orlcans og liertoginu
af Nemours) ferönðust aÖ liciman í öndveröum
MaimánuÖi í fyrra, og bcldii áleiðis til Prússa-
lands, koinu þeirtil Cérlínar, aðsetursstaðar Prússa-
konúngs, í miðjuin mánuöinum, og þáöu þar veizi-
11 r miklar; skildu þeir viö konúng ineö miklum
kærleikum, og gaf hertoginn af Orleans Karli
sj ni bans sverð gott, er lianii hafði fengiÖ í Serk-
jastríðinu. Síðan fóru þeir til Vínar og gaf
keisarinn þeim sinn rciðhestinn hvörjum; þaðau
Jiéldu þeir til Túr/nar sem er höfuðborg í Sar-
diniuriki; svo kom að' þeim að halda til Mailands,
en þegar þeim bárust t/Öindin um Alibó, flýttu
þeir sér Jieim aptirr til Parísar; þjkir Loövík
kouúngur hafa ruðt sig er hann gjörði sonu sína
út til ferðar þessarar, því liann er sagður maður
aðsjáll.
Ekki eru stjórnarráð Loðvíks konúngs öld-
úngis óhrædd viö Napóleon heitinn þó hann sé
nú dáinn iyrir ltiárum; í fjrra vor sendu margir,
sein liöfðu veriö vildustu vinir lians og ættar hans,
stjórnarráðiuu bænarskrá, og báðu um að beia
hetjunnar yrðu flutt frá Elínarey og grafln lijá
niinnisvarða lians á Vcndome (Vangdom) svæðinu
í Parísarborg, og jafnframt að ættmenn haiis fcngjii
landsvist /FrakkJandi; engum tjáði að mæla beint