Skírnir - 01.01.1837, Síða 62
04
rt raóti {jcssari bænarskrá, en Thiers miÖla5i
pannig máliinum aö hann sagði svo: „Frakkland
vid ekki ennþá gefa ættíngjum Napóleons lands-
vist þó [iað vildi, þvi þó ættiu sjálf se því alla
tíma velkomin , þá eru svo margir sem vísir eru
til að liafa Iiana til yfirskota siuum egin illvilja,
og stofna ser og henni í vandræði”. lláðið skaut
málinu á frest að svostöddu hvað ættmenn Na-
póleons áhrærði, en let forsetann (Thiers) ráða
hvört hann vildi biðja um bein hans (Napóleons)
eða ekki, og kvaðst hann vera fús til þess ef
mcnn vildu ábyrgjast að 3 milliónir manna ekki
þjrptust að og fylgðu þeim heim til Parísarborgar.
Ilamfyðnir Frakka blómgast óðum, einkum
silkivefnaður, og taldist svo til í sumar er var,
að 100 þúsundir manna höfðu atvinnu af honurn
cingaungu, og hafa lika tekjur rikisins vaxið,
fyrra missiri. ársins sem leið, um 11 millíónir
og 803 þúsundir fránka; enda er mælt að harðt
se þar gengið cptir tekjunuin, einkum tolli af
vörum scm íluttar eru inni landið, og má nærri
geta, að Frakkar, sem vilja vera sjálfráðir í ölln,
muni liafa flest brögð til þess að fríast við tolN
inn; það má lika fulfyrða að á fáum stöðum muui
vera fleira til bragðs tekið í því skyni enn á
Frakklandi.
Tveir merkrsmenn frakkneskir dóu árið sem
leið; teljum við fyrstann Armand Currel sem
átti mestann hlut að frettablaði Frakka sem lieitir
Jjó'dblaðið (National); var liann mesti gáfumaður
og sðrdrægnislaus frelsisvinur. Ilann var heiztur
af þeim sem rituðu um „landsins gagn og nanð-