Skírnir - 01.01.1837, Side 65
nm allt jia5 illt er liann gat; margir vildu verSa
til að fara herför þessa, og fengu ekki allir
sem vildu; fór þá Klauzel yfir til Suðurálfu aptur
og liertoginn af Nemours (Nemúr), annar sonur
Frakkakonúngs, með honum, vildi faðir hans láta
liann reyna sig við Serki. 16da Nóvember tók
Klauzel sig upp frá Bóna, sem er bær einn litill
f héraSinu Konstantiné, og stefndi til höfuSborg-
arinnar, aptraSi ekkert ferS hans fyrrenn um miS-
aptansbil þann 20ta, þá kom á frost og kafald,
svoaS um nóttina kól marga til dauSs en suma
til skemda; næsta dags morgun átfu þeir skammt
eitt til borgarinnar, komu þeir þá aS á einni og
héldu yfirum hana því Serkir gjörSu ekki vart viS
sig; áin tók þeim í miSti, enn af því kaldt var
kvösuSust margir, svo nærri lielm/ngur (.'5000 af
'7000) var ófær til bardaga. Um miSmundabii komu
þeir aS borginni, en þar var tekiS á raóti þeim
meS — fallbyssuskotum; Frakkar skutu á mót og
á 3ja degi ætluSu þeir aS takast raiindi aS ná
borginui, gjörSu þeir þá áhlaup, en þaS heppnaS-
ist ekki; þá sá Klauzel ekki annaS ráS cnn aS
snúa aptur meS hcrinn, sem var orSinu þjakaSur
af vosbúð, kulda og matarskorti, þvi matarforði
mistist nær því allur í glæfraferðum yfir fen og
foræði. þegar Serkir sáu að Frakkar hurfu frá,
fóru þeir á eptir og urðu nær tvær þúsundir
riddaraliðs, gjörðu þeir Frökkum mikið ónæði og
elitu þá lángt á leið; var nærri því aS santi yrði
endir á ferSinui og þegar Napóleon var í Rússa-
landi forðum, þó ekki væri hér annaðeins í veði
og má kalla að Frakkar séu ekki veðursælir í
5'