Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 66
lierferSum. |>jóSinui ^rá mjög í brún [>egar [>e(ta
frettist, kendu sumir Klauzel um, aS liann hefSi
iátiS ferSina dragast oflengi, en smnir sögSu aS
þaS hefSi veriS aS kenna óvinum hans í stjórnar-
ráSiuu, og honum væri [>aS aS [>akka aS nokkuS
væri cptir af öllum liernum. Nú er Klauzel í
Parísarborg til aS hreinsh fyrir sínum dyrum.
Frá Bretum. }>aS er ekki ofsögum sagt, aS
Ilretar séu sú- þjóS í iieimi sem einna mestum
framförum haíi náS, -og er þaS ekki af tórnu
drambi, aS þeir segja sjálHr almennt, ekki se
líð i rteinu nema þaö sé enskt. Hvörgi eru verk-
smiSjur eins fullkomnar og á Bretlandi, og eptir
því eru handySuir þeirra og smi'Sisgripir. Engin
þjóS hefir eins mikinn kaupskap og Bretar, enda
pr hann máttarstoS veldis þeirra, og hefir hann
nú létzt þcim töluverSt á seinni árum, síSan hjól-
skipin (Dampskipin) tókust upp; fara þeir á þeim
um öli höf, og hafa nú byrjaS stöSugar ferSir
milli Bretlands og Indlands; gánga 3 hjólskip til
skiptis til Malteyar (MaJta) í MiSjarSarhafi; þaSan
2 á víxl til Alexandersborgar á Ægyptalandi; síSan
fara bréf og sendingar landveg til Súezborgar (er
liggur fyrir Raudahafsbotni); þaSan gánga til
skiptis 4 hjólskip til Bombay (GóShafnar)'á vestur-
ströud Indlands; verSur þá bréfiS f»2 daga á leiS-
inni frá Bretlandi til Góðliafnar og er þaS ekki
mikiS svo lángann veg; til þessa gánga 123,000
pnnda (Sterling) um áriS. Fólksfjöldinn á Bret-
landi vex óöiim; telst svo til aS rúmar 280,000
bætist viS á ári hvörju og er þó ekki Irlánd taliS
ineÖ; enda virSiat fólkið nú vera oröiö heldnr