Skírnir - 01.01.1837, Síða 67
— G!J —
margt í landinu, Iiví mesti fjöldí fcr fiaSan á
livörjn sumri til annara landa; fiíru i sumar er var
10 skip á eiimm mánuÖi frá Lundiinuin til banda-
fylkjanna i Yesturálfu raeö fjölda fólks, og citt að
auki til Suðurliafsálfu ineð nær [>ví 200 manns.
Tekjur rikisins voru svo iniklar árið sem leið, að
þegar búið var að telja útsjöldiu frá, var eptir
J,774,193 pund, og höfðu þó Bretar mikinu lier-
búnað í fyrra vetur; voru þá ráðnir 5000 fleiri
iiásctar á herskipin enu vant var, og stöð inörguin
stuggur af þeira lierbúnaði, en hanu varð [>ó eng-
uin skæður; liafa þeir ekki átt i hernaði nema á
Spáni vegna liðveizlu við Kristiuu drottningu, sera
áður er frásagt, og helir hana mest inuuað uiu
þá hjálp; sýnir það fastheldui Breta og staðfestu
í hvörju sein þeir áforraa, að þegar þeir heyrðu
að Spánverjar væru búnir að iögtaka stjórnar-
forraið frá 1812, sögðu þeir sendiboða sínuin i
Madrið að liatiii skyldi ekki bregða neitt háttura
sinutn fyrreun Spánverjar anuaðhvört tækju Karl
til konúngs eða ætluðu að liafa þjóðstjórn (Rcpu-
blik) í landinu. Eitt af fyrirtækjum Breta, er
tilbúningurinn á gaungunura (Tunnel) sem þeir
eru að grafa undir áuni Teins, er rennur í gegn-
uin Lundúuaborg; og er það að segja af verki
þessu, að gröfturiun liefir gengið seigt og fast,
eiukura vegna þess að botninn í iniðri ánni er
laus og seudinn, vinna 1200 manns tii skiptis dag
og nótt og þó iniðar þeim ekki stundum nema 9
þuinlúnga með dægri; í liaust er var voru gaungiu
orðin 700 feta laung, og þó er 1200 feta kabli
eptir, en menn voua að jörðin verði fasUri þegar