Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1837, Side 68

Skírnir - 01.01.1837, Side 68
70 tlregur aS hinum bakkanum; samt mun lángt að bíða fiess að starf þetta verði fullbúið, en Bretar gjöra ser von um mikinn ábata af því og þjöð- sæmd og þessvcgna gefast þeir ekki upp þó miklu þurfi til a6 kosta; liafa þeir gjört fyrirlækið að þjóðar málefni, svo stjórnin hefir gefið til þess töluverða penínga auk rikismanna og annara útifrá. [>að er að segja af málstofu þingum Breta árið sem leið, að stofunura gat ekki komið vel saman lieldur enn vant er; fór svo optast að efristofan ónýtti það sem en ncðri liafði stúngið uppá og álitið nauðsynlegt; fór svo meðal annars um tiundalögin irsku, sem neðristofan samdi í sumar er var, einsog þau ensku áður, að þau voru öll tætt í sundur í efrí stofunni og siðan send aptur; varð það mjög óvinsælt, því stór nauðsyn þótti tilbera að lögin yrðu bætt, og ætluðu þeir í neðristofunni að bera sig að nota ræfilinn og bæta nokkru við, en þennann viðbætir ráku hinir aptur líka. ]>að var og eitt sem neðristofan stakk uppá að gángskör yrði gjörð að því að lijálpa fátækl- fngunum, þvi á Bretlandi er fjöhli manns á helj- arþröminni af skorti, og reyna þeir til að komast úr landi, annaðhvört til Vestur- eða Suðurhafsálfu, en margir hljóta að sitja eptir, af því þá vantar fyrir flutníngskaupinu, og fer svo opt fyrir mörgum sem yfirum komast að þeir verða að selja sig sjálfa eiiihvörjura rikismanninum, til að geta borgað fararkaupið. Nú vildi neðristofau ia stjóruina til að letta aumingjum þessum ferð- ina, en ekki hefir ennþá heyrst að frumvarp þetta hafi haft nokkurn árángur. Ekki varð út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.