Skírnir - 01.01.1837, Side 68
70
tlregur aS hinum bakkanum; samt mun lángt að
bíða fiess að starf þetta verði fullbúið, en Bretar
gjöra ser von um mikinn ábata af því og þjöð-
sæmd og þessvcgna gefast þeir ekki upp þó miklu
þurfi til a6 kosta; liafa þeir gjört fyrirlækið að
þjóðar málefni, svo stjórnin hefir gefið til þess
töluverða penínga auk rikismanna og annara útifrá.
[>að er að segja af málstofu þingum Breta
árið sem leið, að stofunura gat ekki komið vel
saman lieldur enn vant er; fór svo optast að
efristofan ónýtti það sem en ncðri liafði stúngið
uppá og álitið nauðsynlegt; fór svo meðal annars
um tiundalögin irsku, sem neðristofan samdi í
sumar er var, einsog þau ensku áður, að þau voru
öll tætt í sundur í efrí stofunni og siðan send
aptur; varð það mjög óvinsælt, því stór nauðsyn
þótti tilbera að lögin yrðu bætt, og ætluðu þeir í
neðristofunni að bera sig að nota ræfilinn og bæta
nokkru við, en þennann viðbætir ráku hinir aptur
líka. ]>að var og eitt sem neðristofan stakk uppá
að gángskör yrði gjörð að því að lijálpa fátækl-
fngunum, þvi á Bretlandi er fjöhli manns á helj-
arþröminni af skorti, og reyna þeir til að komast
úr landi, annaðhvört til Vestur- eða Suðurhafsálfu,
en margir hljóta að sitja eptir, af því þá vantar
fyrir flutníngskaupinu, og fer svo opt fyrir
mörgum sem yfirum komast að þeir verða að
selja sig sjálfa eiiihvörjura rikismanninum, til
að geta borgað fararkaupið. Nú vildi neðristofau
ia stjóruina til að letta aumingjum þessum ferð-
ina, en ekki hefir ennþá heyrst að frumvarp
þetta hafi haft nokkurn árángur. Ekki varð út-