Skírnir - 01.01.1837, Page 69
71
kljáð í fyrra um bæastjórnarlögin (Munlclpal-
rcform-Bill) scm Jón Kusscl lávarður stakk uppá;
átti Iiann ennþá í smnar er var í deilum útaf
jjciin við efristofuna, og ávann loksins að stjórnin
lofaði jivi að 11 stærstu staðirnir á Irlandi skvldu
verða liluttakandi í rettarbótum jieirn sem hann
liafði stúngið uppá; en |iað er: að staðarbúar skyldu
fá að ráða raeiru sjálfir enn jieir hefðu áður gjört.
þegar O’Connel heyrði þetta vildi hann Iáta bæta
5 stöðum við, en Russel sagði þeir skyldu láta
sðr þetta uægja fyrst u'm sinn. Jón Russel liefir
nú lika skirt frá þvi i neðri stofunni hvör eudir
muni verða á kirkjulaga endurbótunum sem iengi
liefir staðið á; kvað hann það víst, að stjórnar-
ráðið (Ministrene) vildi ekki láta minka tekjur
kirkna og klerka, sðr þætti þær ekki heldur ofmiklar
sjálfum, en það ætti að skipta þeim jafnar enn
gjört væri. þetta mun líklega verða útkljáð i
sumar komanda og verður það þá að líkindum
merkilegt til frásaguar i næsta árs Skirni.
Nú er að minnast á lra: þeir eru í sömu nauð-
unum og verið hefir, er svo taliðað þar sfeu 2 mili-
íónir og 385 þúsundir örsnauðra manna, og virðist
lángt að bíða þess, að það rætist úr fyrir þeim til
nokkurra muna; rikismennirnir fara burt úrlandinu
og draga þaðan hvörn skildinginn til að lifa í bi-
lífi yfir á Englandi, er ekki von að vel fari í því
landi sem svo er farið með, óg stoðar lítið þó
O’Connel só að stríða fyrir Ira, en valla mun þó
nokkur einn maður liafa reynt til að gagnast ætt-
jörðu sinni meir enn hann, og skortir hann hvörki
V