Skírnir - 01.01.1837, Page 70
72
Iiugn&dngtil þess {)ó liaun mæti mik'tim mótmælum
og óskunda á Englandi; rægir Iiann [>ar hvör sem
bezt getur af mátstöðumönnum lians, og gjöra
þeir hoiium þaÖ til smúnar sem þeir mega, en
hann lætur [>að ekki á ser .í’esta, og væri [>aÖ laiul
sælt er ætti marga menn slika og hann er. Ilann
bað stjórnarráÖið raeÖal annars í sumar, aÖ gefa
fé til aðstoöar fátækum mönnum sera flytja sig
búferlum úr lrlandi yfir íVesturálfu; en ekki er
þess getið að vel hafi verið tekið undir þetta.
Skömrau seinna sendi hanu opið skjal ötlumlrum;
í því bað hann [>á að sameinast til að skjóta saman
fé, og skyldi verja því til að standa á móti ofrík-
inu og hjálpa þeim sem cnsku skattheimtumenn-
irnir rækju á vergáng. Irar tóku vel undir þetta
einsog annað sem O’Connel fýsir þá að gjöra;
safnaðist fjöldi fólks (,4da Júli) og var liann sjálfur
forseti á fundinum og talaði snjallt erindi ad vanda.
A öðrum fundi í haust var talað ura fátækra út-
svarið og kom mönnum ekki vel saman um það;
en þá flutti O’Connel ræðu og fellust þá flestir
á lians mál; orð hans voru þessa efnis: uJeg vil
leggja skatt á rikismennina sem draga peningana
útúr laudinu, en lijálpa aptur hinum öldruðu,
bækluðu aumíngjunum og sjúklingunum; þetta er
allt það fátækra útsvar sern jeg vil hafa áskorðað, ♦
því jeg vil að hinir gefi eptir því sera hvör finnur
að hann getur mist, og eptir þvi sem hann er
lundlaginn til; því ef við förum að heimta fátækra
útsvar af öllum, hvörnin fer þá? hvörnin eigum
við að fá hjálpað 2,300,000 betlurum á Irlandi
með þcim hætti? leggi þið 2,300,000 punda skatt