Skírnir - 01.01.1837, Side 72
74
sjiíriiin ætli aö bæta |>eim nokkuÖ Belgínmiísirinn,
því viö eyna Texel er nú smámsaman vaxiö lancl,
var þar enginn kofi fyrir 2 árum, en nú eru þar
komnir nær 80 bæir og 2 kirkjur er veriö aö
bjggja, líka er búiö aÖ IilaÖa garöa til aö vjrna
ajóargáiigi, og akuryrkja reyuist þar arösöm.
Meö sama hætti liafa Hollendingar áður fengiö
. 2 sináeyar sem nú eru vaxnar sainau og er þar
bi'sna fjölbygt.
Frá Belgjtini er þaÖ að segja, aÖ þeir liafa
tekið sör fram í mörgu síðan þeir sögðu skilið
viö Hollendfuga. þeir ern farnir að stunda betur
móÖurmál sitt cnn þeir liafa gjört áður, og er
það góðs viti; móðurmál þeirra er Flæmskan eða
Flæmlcndskau sem íiskimenn tala við Islendfnga,
og hefir hún lengi verið vanrækt, og öll dagblöö
til að minda voru áður rituð á frakkiiesku, en nú
eru sumir farnir aö láta prenta dagblöð á flæmska
túngu, og aðrir gefa út gamlar vfsnabækur á þvf
máli; hefir þessi þjóðartilfinnfng mest magnast
lijá þeim síðan þjóðarfulltrúarnir voru valdir í
fyrf-a. Belgir hafa lengi haft á ser frakkneskt
snið og eldir eptir af þrf ennþá, því frakkneskir
hermenn eru þar f góðu gengi; einu dagblaðinu
þótti vera ofmikið látið eptir Frökkum og fann
aö því iiokkuö harðlega, enda þoldu frakknesku
hermennirnir það ekki, og brutust margjr af þeiin
inní prentmiðjiina til aö hefna sfn, gjörðu þeir
þar mikinn usla og lá við í fyrstu að eigandinn
fengi ekki skaða sinn bættann, en þó fór svo, aö
þeir sem verkið höfðn unnið gengu við því, og
fengu inaklcg inálagjölð. Nú er búið aÖ lengja