Skírnir - 01.01.1837, Side 74
7<>
kærir sig um aö láta frelsisanclann [trcíast í löml-
mn síiiuni, cr hann lictir lagt svo inikiun toll á
frakknesku frettablöðin, sem vön eru að vera
(ljarfinæltust, að engiiiu getur staðist að kaujia
[>au til lengdar; her er og einsog annarstaðar í
pýzku löndiiniim bannað að breiða ut bækur sem
[>}kja annaðhvört of djarfraæitar á raóti einvald-
inu eða í einhvörjn tilliti frjálsari eun sljóriiiiini
]>ykir hæfa.
Skírnir gat [>ess í fyrra, að á Frússalandi
væri mörs hervilla um liönd höfð, einkuin í trúar-
efnum. Einn af fiessuin hervilluflokkum sein
kallaðist Múkkarar (Mukkersecten) var ransakaður,
og fannst þá að fleiri voru í honuin enu þeir
einir sem gjört er ráð fyrir að seu óvitrir inenn,
[>ví [>að er mælt að öllu hafi orðið að sti'nga undir
stól af [>ví æðri menn áttu hlut að ináli, [>ví [>að
[>ótti ekki hæfa að þrælka þá, þótt þeir að sögn
mauna liefðu bakað sör nokkurra ára þrælkunar-
refsíngar, ef að lögum liefði farið. liæði forseti
þeirra og klerkur gjörðu sig æra svo ekki varð
við þá átt. Víða liefir orðið vart við illvirki sein
liafa risið af galdratrú og ödru hindurvitni. IVú
hefir kouúngur bannað allar fjölraennar samkoinur
til gnðsdýrkunar i' heimahúsuin, þó niá húsbóud-
inn lesa með heimilismönuum sínum; líka tekur
haiin að þraungva frelsi Gjðínga þeirra sem búa
í löndum lians, og hal’a stundum átt þar nógu
gott; fyrsta tiltækið var að banna þeim að nefna
börn sín kristnum nöfnura, og er eigi óliklegt það
se|(f>rirboði annars meira. Einn morkisinanii
inistu Prússar árið sem leið, en það var læknir-