Skírnir - 01.01.1837, Síða 75
inn Iltifelanri, fyrsti liilæknir kontítigs, vitnm vi5 «8
liaiiu er kiiniiiigiir Islenriingum af Klausturpóst-
inuin, {iví {>ar er hans getið víða og ráða lians;
liann rió 75 ára gamall og varð mórgum liarm-
riauður, fiví hann var mcsta valmciini og einhvör
liiim merkasti læknir, hafði liaim ritað margar
hækur og góðar sem lengi mnnu verða uppi;
herumbil 150 vagnar fvlgðu líki' hans til grafar
auk mcsta fjölria gángaurii maniia.
{)ess er gctið her að framan, að Bœarahon-
úvgur fór til Grikklanris í sumar er var, til að
heimsækja Ottó 'koniing son sinn, og skcmti hann
ser {iar mcð fivíiað skoða fornaldarleifar Grikkja
og lesa í gömlum griskum bóknm á borga rúst-
iiniiiti, Jm hann er Jærður rnaður, og sðrlega
mikið gefinn fyrir fornar listir og vísindi. Hann
lætnr reisa mikið hús og veglegt, sem á að geyma
lithöggnar minriir (plastiske Billerier) merkustii
kappa, skálria og stórmenna J>ýzkalands, og Iiefir
Iiann skírt Iuisið „Valhöll”, það er bvgt úr mar-.
mara og eiga 100 siilur (Söiler) að standa nmhverfis
húsið; nú eru liðin 4 ár síðan hyrjað var á bygg-
ingiinni, og er mælt að það inuni ekki verða biiið
næstu 5 árin-því ekki er farið aÖ þekja það ennþá.
Komingur lætur og byggja annað hús minna, og
á að geyma í því málverk; og liið þriðja, í þv/
ciga að stanria forn likneski úr steini og kallast
það (,Glýplóthek”. Öll þessi hús standa í liöfuð-
borginni Múnchen sem er kölluð hin fegursta
allra höfuðborga, og mun húu ekki ófr/ðka við
þetta. Orð leikur á því að koniingur sö hneigðiir
til pápiskrar trúar og að hann vilji láta þegna