Skírnir - 01.01.1837, Qupperneq 77
7!)
nokkra Iin'Ö aÖ undanförnu; fieim fer einknm
fram í búnaöarháttum, sem fieir leggja gtuud á
fremur öðrum þjóöum; má og af |>ví ráða, að vel-
megiin liafi vaxið í landinu, að af eiguum [ieim
scm eðalniéniiirnir urðu að selja fyrir skömmu,
herumbil 8 miliióna virði i svenskum peiiiiigum,
keyptu bæudur nærri [iví helmínginn, eu einbættis-
nienn Iiitt; er eigi ólíklegt að eðalmanna ríkið
hafi miukað nokkuð við [lað, og er það ciigiun
bagi, [iví í Svífijóð liefir það lengi verið bísna
ríkt, og er eun. [>að er fullj'rðt að totltekjur
Svia fari vaxaudi á ári hvörju, einsog kaupverzlun
ejkst; [iirr voru seinasta árið sem til hefir fretzt
rúm hálf þriðja miilióú dala að frádregnum öllum
kostnaði, og höfðu það árið viðbæzt 16,402 dalir
í svenskum peningum, og er það ekki litil stoð
ríkinu. Karl konúngur eldist nú mjög, en ekki
ber á að lionum förlist dugnaðnr og ráðdeild og
fastheldni í stjórnarefnum, þjkir öllum mikið til
hans koma i flestum hlutum, og ekki siður til
konúngsefiiisins Oskars, og eru þcir feðgar báðir
virðtir og elskaðir bæði af Svíum og Norðmönuum;
konúngur ræður lika þessvegna meiru i rikjunum
enn menn skjldu ætla, eptir þeirri stjórnarlögun
sera þar er. það lítur svo út, sem hann á seimii
árum hafi verið að reyna til að rífka konúngsvaldið,
einkum í Norcgi, og hefir þó verið sagt um hanu
áður: áð, þar sœti þjóðstjórnar vinur áð rikjum
sem hann er.
Norðmönnum fer alltjafnt fram að velmegun,
visindum og atorku, þegar á allt er litið; þeir
eru nú farnir að verða reyndari í að búa sjálfir