Skírnir - 01.01.1837, Síða 78
ciiii þeir voru lengi framanaf, og sér mót jiess á
]>ví, a5 nú fá þeir bezta álicyrn, sem vilja byggja
að livörju einu 'nákvæmlega, og ekki fleypra fram
ineð ol'sa öllu [>ví 'sein jieim dettur i biig; |>að
sýnist {>ví ini sem flokkar jieir séu að miklu leiti
cvddir, sem áður voru j>ar, og gjörðu töluverðar
óspektir, j>ó ekki yrði mikið af, enda liefir lika
viðureign jieirra við konúng, eða (að kallajná)
Svía, hvatt j>á til meira samheldis enn áður, meðan
um ekkert var að hugsa ncma sjálfa [>á; líka iná
telja að dagsrit uokkurt, sein prentað er í Krístí-
aníu, og sem j>rír mcrkismcnn Norðmanna gpng-
ast fyrir, egi ekki lítinn j>átt ( að hin betri vitund
fær yfirráðin, [>ví niargar ritgjörðir í því dagblaðí
eru djúpsærari, gætnari, og j>ó einarðlegri enu vaut
er að vera hér í nánd í [nílíkum ritsöfnum.
]>etta blað kaliaðist Stjórnarlags blaðið (den kón-
stitutionelle) og var [>að i miklu áliti eins í Dau-
mörku, eu ]>ó var, vissra orsaka vegna, bannað
að flytja [>að hingað að svo stöddu. Framfarir
Norðmanna sýna sig í mörgu : Fólksfjöldiun hefir
í næst undaiifarin 10 ár vaxið mn 118,000 í land-
inii sjálfu, 12,000 i kaupstöðuniim, og 13,000 á
Ilálogalandi og Finnmörk; að ]>vi skapi fjölgu
atviniiiivegir, og dugnaður vex til að bera sig eptir
ýuiislegum abla: þaunig hefir síldarvciðin, sem
sumir héldu að væri lögst frá landinu, vaxið svo
smámsaman að hún hefir aldrei verið lík því sem
nú er hún, og vex þó ennjvá, er það víst að miklu
leiti at þakka vaxandi sjósókn og dugnaði, um-
bót áciðarfærum og veiðar aðferð , að þannig er
orðið; síld og fiskur er nú orðinn arðsaniasti