Skírnir - 01.01.1837, Qupperneq 81
eins i Noregi og víSar annarsstaðar, að þegar
miklir aðdrættir eru aS fáum stöSum 1 landinu,
dregst [>ángaS meginfe landsins, ef ekki cr allstaSar
jafnmikiS fyrir, eSa ef sömu atorku ekki er beitt
alIstaSarj uú er svo háttaS í Noregi, aS í dandinu
fyrir sunnan fjall, og einkum í kaupstöSunum, er
mikill uppgángur manna, og öllu beitt til kaup-
skapar og alþjóSlegra fyrirtækja, en þaS dregur
nokkuS frá sveitabændum, því þeir verSa aS lifa af
jarSnæSi sínu og gjalda öllum stettum, og lika
verSa þeir kannske stundum útundan i viSskiptum
viS kaupstaSina, svo allir peningarnir dragast út
úr sveitunum, og ef þá þeir peníngarnir bregSast
sem liggja í ávexti jarSarinnar, hafa þeir á engu
a5 taka; þaS hefir og ekki veriS mjög skjalSgæft
á seiuni árum aS NorSmenn ha.fi flutt búferlum
úr landi, og hefir stefnan þá orSiS einsog vant
er, til bandafylkjanna í Vesturálfu, því þaSan-eru
þeim sagSir landskostir frábærir og frelsi nóg;
þannig fóru 300 manna í fyrra á tveim skipum
úr IIar5ángri, og var þaS inest fyrir breflegar
fortöLur norskra nýlendumanna sem höfSu veriS
nokkur ár í Vesturálfu, og sögSust ekki vilja
uýta beztu jörS í Noregi gefins, hjá því aS vera
í NorSurameríku.
þaS er alkunnugt aS Norðinenn eiga allsherjar
þíng á ári livörju, og koma þar saman fulltrúar
þjóSarinnar sem hún velur sjálf, og ráSgast um
landstjórn og önnur alþjóSleg efni; er svo gjört
ráS fyrir aS þíugiS skuli standa þrjá mánuSi
og skuli þá öll mál vera á enda kljáS, en kon-
úngur hefir alltjend leyft þeim aS halda áfram
6’