Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Síða 84

Skírnir - 01.01.1837, Síða 84
80 Svíum, en |n í hefir áíSur ekki verið framfylgt rajög kappsamlega, þó þaS se tiltekið í stjórnar- skránni, og eiga því NorSmenn bágara aS beita kröfum sínum enn annars mundi; þaS sýnist sem NorSmenn hafi orSiS skarpskygnastir á þaS eptir- læti sem þeira þykir Svíar hafa af konúngi fram- yfir sig, síSan í sumar; var þaS einna fyrst sem þeir tóku eptir, aS ráSstafanir konúngs i N'oregi voru prentaSar í ríkistíSindum Svía, áSurenn þær voru prentaSar í Noregi, varS laung rimma útúr því milli dagblaðanna í báðum rikjunum, og er þó ekki að fullu útseS um málalokin ennþá; siðau hefir allherjar þíngiS, sem var sett fyrir vetur- næturnar í haust (20 Október) til aS kljá úr þeim málefnum sem hitt hætti viS, byrjaS á nokkrum kröfum meS tilliti til viðskipta konúngs og NorS- manna; var þaS fyrst aS þeir vildu hafa þjóðliti' sína í flagginu og eiga eins raikið í því og Svíar; þarnæst að konúngur skyldi kalla sig Noregs kon- úng fyrr enn Sviakonúng, þegar skrifað væri nafn hans á tilskipanir handa Norðmönuum; ok loksins fundu þeir að innsigli konúngs, aS þaS gæfi ekki Jjóslega í skyn aS Noregur væri eins framarlega að allri tign og röttindum einsog Svíþjóð. þessum kröfnm 'hefir konúngur svaraS svo, að hann viti ekki hvaSa litir söu þjóSlitir NorSmanna, því þeir hafi áður ekki fundið að þessum litum sem nú söu brúkaSir, og í rauninni söu danskir; í hinum síðari kröfunum bar konúngur fyrir sig gamla venju og tók ekki líklega á að lienni yrSi umbreýtt að svo stöddu. Finnst það þannig á í öllu að konúngur heldur viS hvað hann getur, til að láta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.