Skírnir - 01.01.1837, Síða 84
80
Svíum, en |n í hefir áíSur ekki verið framfylgt
rajög kappsamlega, þó þaS se tiltekið í stjórnar-
skránni, og eiga því NorSmenn bágara aS beita
kröfum sínum enn annars mundi; þaS sýnist sem
NorSmenn hafi orSiS skarpskygnastir á þaS eptir-
læti sem þeira þykir Svíar hafa af konúngi fram-
yfir sig, síSan í sumar; var þaS einna fyrst sem
þeir tóku eptir, aS ráSstafanir konúngs i N'oregi
voru prentaSar í ríkistíSindum Svía, áSurenn þær
voru prentaSar í Noregi, varS laung rimma útúr
því milli dagblaðanna í báðum rikjunum, og er
þó ekki að fullu útseS um málalokin ennþá; siðau
hefir allherjar þíngiS, sem var sett fyrir vetur-
næturnar í haust (20 Október) til aS kljá úr þeim
málefnum sem hitt hætti viS, byrjaS á nokkrum
kröfum meS tilliti til viðskipta konúngs og NorS-
manna; var þaS fyrst aS þeir vildu hafa þjóðliti'
sína í flagginu og eiga eins raikið í því og Svíar;
þarnæst að konúngur skyldi kalla sig Noregs kon-
úng fyrr enn Sviakonúng, þegar skrifað væri nafn
hans á tilskipanir handa Norðmönuum; ok loksins
fundu þeir að innsigli konúngs, aS þaS gæfi ekki
Jjóslega í skyn aS Noregur væri eins framarlega
að allri tign og röttindum einsog Svíþjóð. þessum
kröfnm 'hefir konúngur svaraS svo, að hann viti
ekki hvaSa litir söu þjóSlitir NorSmanna, því þeir
hafi áður ekki fundið að þessum litum sem nú
söu brúkaSir, og í rauninni söu danskir; í hinum
síðari kröfunum bar konúngur fyrir sig gamla
venju og tók ekki líklega á að lienni yrSi umbreýtt
að svo stöddu. Finnst það þannig á í öllu að
konúngur heldur viS hvað hann getur, til að láta