Skírnir - 01.01.1837, Side 86
88
/
nú |>egar framkomiÖ [>a5 sem mest er í variíS, og
[>að er, að [>jóðin getur nú sjálf fremur enn áður
liaft afskipli af sínum egin efnum. Fulltrúaþíng-
unum í Heiðabæ (Slesvig) og Vebjörgum (Viborg)
er nú slitið að sinni, og var [>ar stúngið uppá
mörgum réttarbótum sem hér yrði oflángt upp að
telja, enda sýnist okkur óþarfi að geta þeirra fyrr
enn þær eru komnar fram í lagaboðum, er og
fátt komið fram af því sem uppá var stúngið á
fulltrúaþinginu íHróarskeldu, nema ef telja skyldi
tilskipunina um kaupverzlun á Islandi, sera rnun
verða birt í vor. Ekki má kalla að kaupverzlun
Dana fari mikið fram, mun hún eiga að vera
einua mest hér i höfuðborgiuni, en á meðal 1300
skipa sem affermdu hér árið 1835, voru 03 frá
Islandi, 8 frá Færeyum og 5 frá Grænlandi, og
45 hjólskip (þau eru að sönnu ekki nema 4, en
fóru svona margar ferðir til samans) sem litla eða
enga vöru liöfðu, og eru þá ekki eptir nema 1070
og þaraf voru 144 frá Norvegi. Arið sem leið
er talið að 925 skip dönsk liafi farið um Eyrar-
sund, og 71 skip hafa komið fra Islandi, Færeyum
og Grænlandi til Kaupmannaliafnar.
Verðlag á fslenzkum vörum liefir verið:
Ull hvi't gekk um nýárið á 86 rbd. 4 mk. r. s. skp.
— mislit . . ... 80 —
Af Ull höfðu Danir selt 2200 skp. með
450 skippundum sem þeir áttu frá 1835; árið
sem leið iluttist 200 skippundum minna til
Danraerkur enn árið áður og þó voru um-
nýárið óseld 400 skippund.