Skírnir - 01.01.1837, Page 87
Lýsi gekk í fyrra vor á 2!)—30 dali tunnaii, síÖau
hækkaði það til 30 rbd. 4 mk. enu uin uýárið
var [iaS aptur orðið 33—34 dali.
Fiskur liarður 20 daii skippundið.
Dún 4—5 dali; af honutn ílnttust 4000 pund til
Kaupmaiinahafnar í fyrra og voru öll seld lier.
Tólknr kom ekki mikill frá Islandi í fyrra og
hefir þessvegna hækkað í verði frá 50 til 02
dala skippundið.
Af islenzkum varníngi hafa Danir flutt tölu-
verðt til annara landa, einkum ull, til að minda
500 skippund beinlinis frá Islandi til Englands,
og af fiski til Spánar, enn 44,000 lambskinn frá
Kaupmannahöfn einni saman. Her hefir líka verið
selt af tóvinnu frá Islandi og Færeyum árið sem
leið fyrir 120,000 dali. Einna lakast mælist fyrir
ull Islendinga í sambnrði við annara þjóða, og þarf
það ekki að koma Islendingum óvart, þvi margir
munu sjá sjálfir að þeir vanda söiuull lítt eður ekki,
ser og Iandinu til töluverðs skaða. það er svo mik-
ill munur á verðinu, að þegar íslenzk ull er borguð
með 80 dölum mest, eðurrúmum 25 sk. pundið, þá
fá Danir 41—42 sk. fyrir pundið af sinni, eða nærri
því helraíngi.'meira. Af öllum islenzkum vörum
er lýsið það sem bezt jafnast við útlendar vörur.
Verðlag á dönskum vörum var þannig um
nýárið:
Hveiti 0 rbd. til 7 rbd. 4 mk. tunnan eða nærri
2 dölum meir enn í fyrra, og eptir því hefir
mel og skipsbrauð hækkað í verði; nú er
tunnan 5 rbd. 3 mk. til 6 rbd. 1 mk.