Skírnir - 01.01.1837, Side 89
‘J1
fe og saintök. Um margt Iiefir verið ræÖt her í
dagblöðnm viövíkjandí stjórnarefnum, og Iiefir
stjórnin stundum skorist í þegar menn liafa þókt
of nærgaungnlir; helir það komiÖ fram viS Kaup-
mannaliafnarpóstinn og Hage, sem hefir tekiS viS
útgjörS ^FöÖurlandsins’’ si'Öan DavíÖ liætti, en
oflángt yrÖi lier aÖ telja þaö alltsaman; bannaÖ
var einnig aÖ fljtja liíngaÖ stjórnarlagsblaÖ Norö-
manna, sem áöur var getiö, fyrir.þá sök aÖ þaÖ
andaÖi aÖ sameiningu ríkjanna eptir Danakoniiug
sem nú er, og hailmælti dugnaöi konúngsefnisins,
en nýstárlegt þókti aö þessi grein-var tekin úr þýö-
versku blaöi sem margir lesa her, en því var engin
tálmun gjörö. Annars liafa ritgjöröir 1 dagblööunum
mest hnígiÖ aÖ því, aÖ mínkuÖ yröu útgjöld ríkis-
ins; kann sumt af því aÖ vera miÖur vandlega
hugaÖ, en flestir hafa þó orÖið- á Jiáð sáttir, að
þörf væri á að fækka hermönnum, þykja þeir liafa
verið ofmargir nú í svo mörg friðarár; sama er
aÖ segja um herskipin sem alltaf er verið að
fjölga og gengur ekki h'tiö fe til þeirra, éiga Danir
nú 5 stórskip (Linieskibe), 20 minni og 02 létti-
skip: allur útbúnaður þeirra er til og segja sumir
aö ekki mundi vanta lið til að mauna þau ef á
þirfti að halda, en aðrir efast uin það. Af skipum
þessum eru optastnær 2 gjörð út á vori livörju tii
aö æfa sjómennina; í-fjrra sumar var stórskipiö
Skjöldur úti, á lionum voru rúm 500 manns og
84 fallbyssur, en á hinu minna skipinu voru for-
mannaefnin (Cadetter). Danir hafa i lángairn tíma
krafist bóta fyrir kaupskip þau og varníng sem
Enskir tóku í Eystrasalti og ymsum höfnuin í