Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 91
aS stofna þvílik fósturliús viðar hér á landi, og
væri þess óskandi aÖ margir yrÖu til aö styrkja
þaÖ fyrirtæki.
þaö er eitt merkilegt sem nýlega er komiö
á gáng, að ymsir merkismenu, visinda og íþrótta-
vinir her í borginni, liafa seudt boösbref um
landið, og hvatt menn til að gefa fe til þess aö
stofnað verði geymsluhús (Musæum) handa smíð-
isgripum landa vors Alberts þorvaldssonar, svo
mörgum sem fengist geta, og Iiafa bráðt gefist
ærna peníngar til þessa fyrirtækis, en mikið vantar
þó enn til þess nokkuð geti úr því orðið, því
menn geta til að þurfa muni 200,000 dala; suinir
hafa ritað í dagblöðunum að þarfara væri að gjöra
annað við fe þetta, og kalla ckki fyrirtækið alþjóð-
legt, en þessum mótmælum virðist nú að vera
hrundið bæði í Kaupmannahafnarpóstiuum og Föð-
urlandinu og öðrum þaraðlútaudi smáritum. I
fyrra var gjört út hcrskip til að sækja ymsa gripi
sem Albert hefir smíðað, voru það þostular Krists
úr marmara sem standa eiga í Mariukirkju her í
borginni, og 45 aðrir smíðisgripir bæði úr marmara
og gipsi; þessa smiðisgripi liafa fáir seð ennþá,
og var fundið að því, að postularnir og annað sem
ætlað var Maríukirkju, ekki voru koinnir þángað
þegar hátiðin var lialdin þar i haust, en það hefir
verið borið í vænginn, að menn hvörki treystust
vel til þess, ne álitu Iiæfa að gripiruir yrðu settir
upp fyrrenn Albert keinur sjálfur, því hans liefir
itú Verið sagt híngað von í mörg ár. Ilðr átti aÖ
lieita mikið um dýrðir þegar hátiðin var lialdin í
minningu þess að trúarbragða eudurbótin hafði