Skírnir - 01.01.1837, Page 92
!)4
veriS lögtekin lier í Danmörku fyrir 300 árum;
liún var haldin í 3 daga, fyrsta og seinasta daginn
í kirkjum en annann dagiun í skólum ; var kon-
úngur rne5 hirö sinni fyrsta daginn í Mariukirkju
sem kölluö er höfuðkirkja borgariunar og pre-
dikaÖi þar Sjálandsbiskup; annann daginn var
konúngur i háskólahúsinu nýa, [>ab flutti Clau-
sen, prófessor í guÖfræÖi, ræðu „um sambandiÖ
miili kirkju ogskóla”; áöur liafði hann búið menn
undir liátiðina meö því móti, að hann i nokkra
daga sagði söguna af trúarbragða endurbótinni
her í Danmörku; þetta gjörði hann í sóknarkirkju
ens reformeraða safnaðar hér í bænum, og var
hún troðfuli í hvört skipti; á háskólahátiðinni
voru þeir og gjörðir að Doktórum sem sainiö
liöföu ritgjörðir til að fá þá nafnbót, en oflángt
væri að telja [>á alla; þriöja daginn var konúngur
í hallarkirkjunni (Slotskirken), bauð hann [>á öllum
háskólakeunurum, klerkum og ymsum öðrum til
miðdagsverðar, og gaf f>eim 2 minnispeninga úr
gulli eða silfri, sem smíðaðir höfðu verið í minn-
íngu hátíðarinnar, og var henni svo lokið. Mörgum
veitti konúngur nafnbætur og annann sóma í minn-
íngu hátiðar þessarar, viljum við at eins geta
nokkurra sem við vitum að Islendíngum eru kunnir,
til ,að rainda Örsteds lögvitríngsins, hann fðkk
hinn mikla kross (Stórkors) Dannebrogsorðunnar,
eins Mynster Sjálandsbiskup, Prófessor L. En-
gelstoft var Konferensráð og sagnaritari (Historio-
grapli) konúngs; Clausen, guðfræðíngurinn, Sibbern
og Schouw háskólakeuuarar, urðu Dannebrogs-
riddarar, en riddararnir Stcingrimur Biskup