Skírnir - 01.01.1837, Side 93
Jónsson og Prófessor og Dr. Finnnr Magnússon
Dannebrogsmenn. Konúngur vor hefir veriS mikiS
veikur í vetur, og er hann nú búinn a5 Iiggja
rúmfastur sí&an fyrir jól og ser ekki fyrir enda
á því ennþá, þó hefir nú veriS mælt um stund
aS liann væri í apturbata. Ymsir merkismenn
hafa látist hér í Danmörku síSan í fyrra, nefuum
viS helsta: Karl Landgreifa af Hessen, föSur
drottuingar vorrar, hann hafSi 2 um níræSt;
KonferensráS Schlegel er var háskólakennari í
lögura; hirSprestinn Schjödte, sem veiktiðt í kirkj-
uniii, og nýlega er nú dáinn annar liirSprestur
Sophus Zahle, hann prédikaSi seinast á páska-
daginn og varS veikur f kirkjunni einsog hinn,
svo hann koinst meS naumindura út ræSuna, var
hann þá fluttur lieim til si'n og dó fám dögum
síSar; aS lionum þýkir söknuSur því hann var
vænn maSur, góSur klerkur og skáld gott.
Nú er aS segja frá árferSi: VoriS í fyrra var
fremur kaldt, og eins sumariS, gengu her krapa-
skúrir í Júm'mánuSi, svo komu vestanveSur liörS
meS regni og Augúst var sérlega kaldur svo upp-
skeran varS í lakara lagi, einkum sunnan og vestan
til á Sjálandi; hveiti var5 hérumbil einsog í meSal-
ári, rúgur, áttúngi minni, svo lítiS er til af lionuin
umfrarn þaS sem Jandsmenn þurfa sjáliir á aS
halda, bygg sem í meSalári, en baunir í minna
lagi; í SeptembermánuSi var kaldt og vætusamt
en jarSepIauppskeran reyndist þó góS; í Október
óstöSug veSurátt, kaldt og hvasst, líkt í Nóvember,
og þann 2t)da gjör&i aftakaveSur sem koin um alla
NorSurálfu þaS til liefir frétzt, tindust þá mörg skip,