Skírnir - 01.01.1837, Page 94
/ ,
og á höfnum sleit fjölda upp og hefir víSa orÖiS
að því mikið tjön. A jólaföstunni var her hísna
kalilt, en um jólin sjálf norðanveður með aftaka-
hörkum, lagði þá sjóinn lángt út og liðlzt það
við lángt frarmfir nýár, snjóaði þá eittsinn svo
mjög, að póstar tepptust og fjöldi vagna sat fastur
í snjónum; í Febrúar raátti heita gott veður, eins
framanaf MartS, en um þann 2(tta kom töluverðt
frost með hörðu norðanveðri, lagði þá sjóinu nærri
einsog nm jólin, og tálmaði það mjög ferðum kaup-
skipa sem þá voru mörg albúin og ennþá (í byrjun
Aprílmánaðar) er kaldt og töluverðt næturfrost.
Félagsins ástand og athafnir.
Föstudaginn þann 31 ta marz var aðalfundr liald-
inn í feiagsdeild vorri, hvar forsetinn Síra þorgeir
Guðmundsson las upp skirslu þessa:
Hærstvirðtu Felagsbræður!
Eg má biðja ykkr að afsaka það, að það heíir
dregist svo lengi fyrir mer að lialda ársfund
þenna, sem eptir seinni viðtekt í felagsdcild vorri
á að haldast i fyrra liluta þessa mánaðar; en
þareð dráttur þessi hefir engann baga cða óhagnað
orsakað, svo vona eg því heldr fyrirgefníngar á
þessu.
Felags vors atgjörðum og ástandi á næstum-
liðnu reikn(ngskapar-ári liefir verið / stuttu máli
svo liáttað scm nú skal frá grciua. þarcð illa viðr-