Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 95

Skírnir - 01.01.1837, Page 95
raði útá Islantli í sumar er leið, þókti felagsdeild- iinii þar ráÖJegasf að Adjúnct Gunnlaugsen færi hvörgi, en..sæti heima til aS teikna kortin yfir Sunnlendinga-fjórSúnginn, hvaS hann einnig gjört hefir, og, Jet hann okkr vita meS brefi dagsettu !) Sept. f.'érs, (laS bygSin í fjórðúngi þessum væri öll teiknuS; en sagSi Jika, aS fjallgarSar og jökulklasarnir þyrftu sumstaSar betur aS skoðast, bæði hvar hann hefir orðið áðr að hverfa frá vegna illviÖra, ‘ og líka livar hann hefir vantað duglegann sainferSamaun til að kanna öræfin, ' sem eru kaupafrekir og þvínær ófáanlegir um há-sumartimann, og nafngreinir hann einkum Torfa- Skaptár- Öræfa-og Vatna-jöklana, er hann betur þurfi að ' kynna ser. Hann vonaöi líka aS geta í fyrra sumar teiknað bygðina í Vestr-Skapta- fells sýslu og svo í Öræfunum í Austr-Skapta- fells sýslu. þarámóti treysti Iiann ser ekki til að tcikna kortiÖ yfir Mýrasýsluna fyrrenn hann fcngi skoÖaö fjallgarðinn ruilli licnnar og Dala sýslunnar, er honurn sýndist haganlegast aö gjört yrST nú til sumarsins, og mætti þá um leið ná suðvestr KvaÖrantinum eptir Kaptein Olsens ávísun, en annað sumar geugi svo til að nr takmarkinu á suðaustr Kvaðrantinum, og svo þriSja sumariS til aS klára og fullbúa kortin yfir þenna SuSr- fjórðúng landsins”. þetta á nú að vísu lángann aldr og lengri enn f fyrstu var tilætlað, enda hafa 2 næstliSin sumur veriS mikið slæm til landamælingar, líka er sú bót í máli, að þegar þessi fjórðúngr landsins loksins verðr fullbúinn, þá er greiÖara til atgaungu við hina. Nú hefir Hr. Gunnlaugsen fengið ný mælíngarverkfæri frá Rentukammerinu, og mun það einnig hjálpa til að mælíng landsins gángi greiSara eptirleiðis. Ellefti árgángr Skírnirs er í prentun, og eru frettirnar í honum þegar prentaðar. Felagsbræður vorir Hr. Jón Sigurðsson og Hr. Magnús Ilákon- arson hafa í saineiníngu góðfúslega að ser tekið 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.