Skírnir - 01.01.1837, Side 96
98
✓
aö semja þær, og leyst það bæöi iljótt og vel af
liendi. þeir liafa einnig lofað aÖ semja listanu
yfir þær helztu bækur, sem útkomu liér árið seni
leið, er prentaðr verðr að venju í ársriti þessu.
Prentun Kloppstokks Messias liefir verið haldið
áfram, einsog vikið var á í fyrra, og er komið
inin' 18du bókina; 29 arkir eru prentaðar af þess-
um síðara hluta hans, 'en eptir eru liérumbil 8
arkir, sem búnar raunu verða í Maii mánuði, svo
vonandi er, að þessi parturinn geti sendst heim til
flestra kanta á landinu í sumar. það þykir ráð-
legra «g haganlegra að seinni hluti bókar þess-
arar komi út í einu, enn að honum sé tvískipt,
því innbindíng sparast þarvið og mun bók þessi
þó verða ærið útdragssöm fyrir Félagið.
Penínga-ástand Féiagsins hefir verið áþekkt
því að undanförnu, nema hvaÖ tekjur þess frá
Islandi hafa verið mikið rícar árið sem leið, en
útgjöldin þaramóti venju framar meiri, bæði til
Adjúnct Gunniaugsens og einkum til prentunar á
Kioppstokks Messías. Samkvæmt reikníngi gjaiil-
kera vors Hr. Kr. Kristjánssonar hafa tekjur og
útgjöld Félagsdeildar vorrar verið þannig:
Tekjur. r. S. Sebiar.
Frá Félagsins umboðs- mönnum á Islandi fyrir seidar bækur og meðiima tiilög .... 53 rbd. 95 rbd.
Konúngsins náðargjöf . 10» -
Ilérverandi Félagslima gjafir og tillög .... 47 - 25« -
Ilenta af Félagsins inn- stæðu 48 - 208 -
Andvirði hér seldra bóka 4 -
Tilsamans |.148rbd. | 663 rbd.