Skírnir - 01.01.1837, Page 99
alinna og óborinna sona; en þetta er þó ekki neina
lítill hluti af |)vi mikla safni, sem hann hefír látið
eptir sig bæði í bundnum og óbundnum stil [>jóð-
sögunui yfírhöfuð og Islands sögu sbrilagi riðkomaudi.
Sá 4di er vörmistum.rar Stud.Theol. SkaptiTliimot.
Stephensen, er andaðist hraparlega her snemmindis
í Apríl mánuði í fyrra, til frábærrar sorgar ekki ein-
asta fyrir ffelag rort, hvörs embættismaðr liann ný-
lega var orðinn, og hvörs heiðr og sóma hann lét
ser mikillega umhugað um að efla og frama, heldr
fyrir föðurlandið, hvörs prýði hann þegar var á
svo úngum aldri. Sálargáfur lians voru afbragð
flestra annara, og liann fór vel með þær; hjartað
var hreint, gott og eðallundað; viljinn fastr og
einbeittr á það góða; dagfarið hægt og stillt; og
í umgengni var hann hinu siðprúðasti og skemti-
legasti. [>að er þvi ei að undra, þótt öllum, er
hera einlæga rækt til fósturjarðar sinnar, þækti
ser nærri höggvið, þegar þessi maðr lezt.
þetta var nú í stuttu máli það lielzta til
frásagnar urn Felags vors atgjörðir og ástand á
því umliðna ári. Að lyktum þakka eg lijartanlega
öllum Felagsbræðrum yfirhöfuð og embættisbræðr-
um minum serliga fýrir þann velvilja, er þeir hafa
eýnt mfer á ári þessu, og fyrir fulltíngi þeirra
í að efla Felagsins heill og hag.
þvínæst voru valdir embættismenn fyrir næsta ár:
til forseta: Kateket porgeir Guðmundsson.
— gjaldkera: Stud. juris Kr. Kristjánsson.
-■*— skrifara: Stud. juris Br. Pétursson.
— auka-forseta: Stud. philol. Jón SigurSsson.
— auka-gjaldkera: Stud. juris Oddg. Stephensen.
— anka-skrifara: Cand. juris Pórðr Guðmundsson.
— bókavarðar: Stud. theol. Magn. Hákonarson.
/
A saina fundi voru valdir til Felagsins orðu-
lima stúdentarnir G. Guðinundsson, {Ialdór Iíröyer
og Ari Arason; en á fundinum þann (ita Jan. þ. árs
stúdent líjarni Sigurðsson og Vigíus Thórarensen.