Skírnir - 01.01.1837, Side 116
118
og mína scinast liöfðu þeir ónýtt ÍCÍ) lagafrumvörp
fyrir [>eim / neSristofunni á 9 samkomum. Lands-
menn hafa opt kvartað yfir [>essari framferS og
1834 einkanlega, en [>aS hafSi enga áheyrn fengiS,
og tóku [>eir sig því saman um í neSri stofunni
aS neita allri skattagreiSslu, [>ví hana á neSri-
stofan ein aS ákvarSa einsog í Englandi, kröfSust
[>eir og aS fólkiS sjálft skyldi velja þá sem ættu aS
sitja í efri stofunni eSa löggjafarráSinu, og aS þeir
fengju aS sjá hvörnin fariS væri meS gjöld þeirra.
þ>etta gjörSi svo mikiS aS verkum áS fariS var aS
íhuga málefni þeirra í málstofu Enskra, lika fengu
þeir nokkrar rSttarbætur, en undir er aS eiga
iivört þeir verSa ánægSir meS þær, munu þeir
þykjast eiga gott nábýli þar sem bandafylkin eru,
og eigi örvænt aS svo gæti fariS að Enskir ekki
gætu haldið í þá ef þeir ekki gefa þeim þær rfett-
arbætur aS þeir seu i haldnir. önnur þrætan
sem Enskir liafa átt i vetur rar viS Nýu-Granada,
þar liafSi komið í handalögmál milli ens enska
•sendiboSa (Viceconsul) Russels og ofursta nokkurs
í her þarlendra manna, og kendi yfirvaldið í borg-
inni enum enska manni uin illindin og setti hann
í varðhald, en þegar málið koin til Englands, þótti
Ensku stjórninni ekki einúngis maðurinn vera sikn
saka, heldur krafðist hún að hann skyldi án tafar
verSa leystur úr ánauð og fá fullar skaðabætur,
og þaraðauki skyldu yfirvöldin i Nýu-Granada
verða rekin frá embættum, og þegar þcssu var
neitað heldu þeir nokkra hrið lnndinu umspcnntu
með lierskipum, og urðu þá Granödumenn aS láta
undau ,og setja af yfirvöld sín, en gefa sendiboS-