Skírnir - 01.01.1837, Síða 118
120
/
skip koraist að landi fyrir liernaSi, hættulaust,
en þetta skip lá kyrt í 3 dægur við landiÖ; auk
þessa er þaö venja þegar landspenna er að hnekkja
skipura frá, en ekki að gjöra þau upptæk. Enskir
fara annars mjög varlega í þessu efni, og Palraer-
ston lávarður sem hefir utanrikis málefniu á hönd-
ura hefir borið það tvisvar undir álit enskra lög-
vitringa, án þess honum hafi likað svarið, en
hvörsu sem sökinni kann að vera varið í sjálfri
sér, þá sýnist þó samt auðsén viðleitni Ilússa, að
verja Svartaliafið öllum öðrum þjóðum, svo þeir
geti búist þar um sem þeira líkar.
Tvær tilraunir hafa verið gjörðar í vetur til
að ráða Frakka konúng af döguni: aðra gjörði
Meunier (Munjé) nokkur; hann skaut inní vagn
konúngs sera hann ók í raeð tveimur elztu sonum
sinum, og ætlaði til fulltrúaþingsins að setja það
(27 Decbr.), en svo hittist á, að í þvi' konúngur
hneigði sig til að heilsa þjóðfylkíngunni, flaug
skotið fyrir framan brjóst Iionum, og í gegnum
vagninn, en glerið i vaguhliðunum brotnaði i
smámola og særðust synir hans nokkuð á gler-
brotunum, en konúngi varð ekkert raeint við, lét
hann sér heldur ekki billt við verða og hélt áfram
til fulltrúaráðsins, og talaði þar lángt erindi einsog
hann hafði ætlað. Ekki hefir euu orðið uppgötvað
að nokkur hafi verið í ráðum með Meunier, og
hafa þó margir verið dregnir í varðhald sem gruu-
aðir hafa verið um samblástur eða óþokka við
konúngsstjórnina, og eru njósnarmenn á vaðbergi
til að komast að öllu þaraðlútandi, fundu þeir og
(19 Febr.) vitistól í smi'ðum hjá mauni sem Chain-