Skírnir - 01.01.1837, Síða 123
125
hanii Iieföi svælt undir sig penínga scm Iiann átti
a5 gjalda dátunum.
Neapels konúngur er nú giptur Theresn, dótt-
ur Karls erkihertoga í Austurríki, hetjunnar sem
bezt hékk í Napóleóni um árið. Hanr. giptist í
Janúar í Tríent, en skömmu éptir aS hann var
kominn lieim (6Febr.)kom eldur upp í höll hans,
og brann hún að mestu til kaldra kola, en í veggn-
um fannst járnkista með spönskum dúblónum (gull-
peni'ngum 8 dala virði) og var það nokkur skaða-
bót. Meiníng manna er að eldurinn hafi verið af
manna völdum, og bar á því seinna að tilraun var
gjörð til að kveikja í leikspila-húsinu (Theater),
en méun urðu varir við það í tíma.
Pníssa konúngur liefir nýlega gefið út það
lagaboð, að hvör embættismaður sem fleirum sinn-
um sést drukkinn á manna mótum skuli strax Iiafa
fyrirgjört embætti, einúngis ef það v.erði sannað
raeð tveimur vitnum; „embættismennirnir eiga,
segir hann, ekki einúngis meðan þeir eru í em-
bættisstörfum heldur altjend, að vera ráðvandir og
siðprúðir í liferni, og ætíð hafa sóma staiuls þeirra
fyrir augum sér.” Vel hefir mælst fyrir þessu
boði konúngs, og vona menn það leiði tii batn-
aðar smámsaman.
Við Svía sögu mætti bæta láti Gustavs 4ða
Aðólfs, fyrrum Svíakonúngs, sem dó 7 Febr. 58
áragamall; hann kallaði sigOberstGustavssonsíðau
hann lét af stjórn, og hefir búið í Schweitz 3
seinustu ár æfi sinnar; hann var fluttur til Mæhr-
en og grafiun þar. Annann merkismauu liafa Svíar
líka mist, sera hét Adam Afzelíus, og var sein-