Skírnir - 01.01.1837, Page 124
126
astur eptir af lærisveiuum ens fræga grasafræSíugs
Linues; hann dó 30 Jauúar, 86 ára gamall.
A8 lyktum verSum vi5 a5 geta árferSis sem
frfctzt liefir frá útlöndum í vetur, og er það all-
staðar þúngt þaðan sem frézt hefir. A landskjálft-
nm liefir borið á Gyðingalandi (Palæstinu), og *
segja menn að bæirnir Tíberías og Safeð haíi
sokkið f raiklum jarðskjálfta á nýársdag, og haft
1500 manna fengið bana. 14 Marts bar á land-
skjálfta í kríngum Vínarborg og Prag, hrundu þar
hús nokkur og skemdust, en enginn varð meiri
skaði að þvf. 1 Suðurálfu var veturinn framanaf
óminnilega harður, í Ncapel snjóaði á góu fl Márts)
8vo undur þóktu og á Spáni teppti snjór allar
ferðir skömmu seinna, svo ekki leit út til að her-
inn gæti liafst mikið að fram í Maí. I þýzka-
landi var svo mikill snjór 11 þessa inánaðar, að
pósturinn komst ekki milli Hannóver og Osna-
briick, og var það meira enn hér, því pósturinii
komst þó tafarlitið til Ilainborgar. A llretlandi
heiir verið svo liarður vetur, að norður á Orkneyj-
um, þar sem fólk brennir rekavið, hefir, vegna ísa,
snjóa og óreðra, orðið að brenna húsaröptunum,
og hefir verið kastað hlutkesti um hvörs hús skyldi
fyrst brenna og hvör skylili hýsa á eptir þá hús-
viltu, og seinast var safnað gjöfum hanila eyabú-
um suður í Lundúnum. I Danmörku hefir verið
þvílíkur heyaskortur að sumstaðar liefir orðið að
rífa þök af húsum til að gefa fénaðinum, og er
fé og hestar þessvegna í siæmu standi, en hesta
þarf bráðum með til að plægja, og mun vérða
harðt um þegar á því þarf að Íialda. Ennþá ligg-
ur ís á höfiiinni og dýkjum horgarinnar og fram-
anaf þessari viku hefir snjóað við og við, en nú
þykir heldur lita út til varaulegs bata.
EndaS á sumarmálum 1837.