Skírnir - 01.01.1837, Page 127
129
i
Hér liggur und leiöi
það sem látist gat
.af þeim merka manui
Sæmundi Hreppstjóra Ögmundssyni,
tals voru ár hans tvö og sextíu
og J>óttu þjóö of fá.
Eptir börn 4- og ekkja |>reyr
meöur harm í huga.
Mæt fyri-myndan
aö manndáð allri,
kostum bestu kúinn.
Búhöldur mesti,
hjargvættur sveita,
ættar stoö úr stáli.
paö var gleði hans
að gefa og hjálpa
fjars aö áttu aumir.
Menta var hann vinur,
]>ess er merki’ aö sjá,
varði fé þeim aö frama.
Velþóknun konúngs
fyri vunna ddiT
sér hann á brjósti bar.
Fyrr hverfur eyfjalla
fölur skalli
enn haus tir um tapist!
fó fölni’ k haustum foldar-blómi
feJIur ei minning sem hann ól;
eymir á tind’ af aptan ljómi
undir þó renni’ eú fagra sól,
svo lifir einnig lofs-tír þinn
i landi, föðurbróöir minn !
Sárt saknandi setti
Ögm, Sivertsen,
Meölimlr ens íslenzka Bókmcnta- ✓
félags eru nú.
1. A Islandi.
Embœttismenn Reykjavikur deildarinnar:
f''orseti: Arni Helgason, Stiftprófastr og Prestr
til Garða á Alptanesi, R. af ]>.
Féhirðir: Hannes Johnsen, Stádent í Ueykjavík.
Skrifari: Jún Júhnsen, Lector Theol., á Lamb-
húsum.
9