Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1840, Side 27

Skírnir - 01.01.1840, Side 27
29 ur, skömmu eptir níáriö, samsæri ekkji allfárra, ernefndust: fjelag liinna rjett-trúuSu (^iXopdóðogoc 'sraipía). þeír voru úr flokkji þeím, er „Napistar’’— eru kallaðir. J>a5 er auðkjenni „Napista,” að þeír draga taum Itússa, vilja helzt hafa ötakmarkað eínvalzdæmi, og er ekkji vel við trúarbragðafrelsi eður háskóla. það er ekkji all-ljóst, hvur tilgáng- ur samsæris þessa hafi verið ; enn líklegast þikjir, nð þeír hafi einkum ætlað sjer að egna Grikkji þá, er búa norður á Thessalia, Epirus og Macedonia, til uppreísnar í gjegn Tirkjum. Eínn af ráðgjöfun- urn, Glarakis að nafni, átti hlut i samsærinu, og svipti konúngur liann völdum. þegar seinast til frjettist, var alltmeð kjirrð og spekt á Grikklandi. Frá Itölum. Italía er eítthvurt hið frjóv- samasta og veðursælasta land i Norðurálfu; enn landgjæði og bliðviðri eru ekkji einhlit til að efla farsæld nokkurrar þjóðar, þegar ófrelsið er á aðra hönd; þvi ófrelsið eíkur vankiinnáttn, og vankunn- átta deifö og þróttleísi. A Italia eru sumstaðar bágjiudi mikjil manna i milli, og visindin liggja þar að miklu leiti í dái, vegna þess að prentfrelsið er so lítið. Fornfræði og náttúrufræði eru þær einu vísindagreínirnar, sem nokkur stund erálögð til rauna, af þvi hægast er um þær að rita, án þess að stiggja klerka og stjórnendur. Samt eru þeir, sem ieggjastund á þessar visindagreinir, ekkji alstaðar á ltalía óbmidnir i iðkuii sinni. J>að er siðnr visindamannna, einkum lækna og náttúru- fræðinga, að hafa samkomur endur og sinnum, til að bera sig sainan og seígja hvur öðrum frá upp- götvunum sinum. Nokkrir náttúrnfræðíugar og

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.