Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 12

Skírnir - 01.01.1890, Page 12
12 PERÐ STANLEYS f AFUIKU 1887-89. ekki frá Egyptalandi, að bróf þín frá Egyptajarli væru föls- uð, Gordon væri ekki fallinn og þú liefðir gert samtök við Emin um að flytja þá, konur þeirra og börn úr landi burt og selja þá sem þræla í hendur Englendingum. þetta gekk staflaust og þeir trv'tðu því. þess vegna vorurn við Emin teknir höndum. Uppreisnarmenn söfnuðu því næst foringjun- um 8anvan og héldu mikinn fund. þeir, sem grunaðir voru um vináttu við Emin, voru settir af og uppreistarmenn settir í stað þeirra. Enginn þorði að malda í móinn. Sumir vildu leggja Emin í járnfjötra, en hermennirnir kváðust ekki leyfa neinum að leggja hendur á hann, og við það varð að sitja. þeir ætluðu líka að leggja gildrur fyrir þig og ná þér. þá fróttist, að herlið frá Mahdíanum væri á leiðinni með 3 gufuskip og mörg smærri skip. Omar Sali, foringi þeirra, sendi 3 munka með bréf til Emins og heimtaði, að hann gæfi landið í hendur honum strax. Uppreistarmenn settu munk- ana í fangelsi. Að fám dögum liðnum gerðu Mahdistar á- hlaup og unnu bæ einn, drápu fimm foringja og fjölda manns, og tóku konur og börn og miklar vistir. Fólk flýði úr öllum næstu bæjum. Mahdistar kvað vera um 1500, segir Emin. Uppreisnarmenn róðu af að berjast, en hver höndin var upp á móti annari meðal þeirra, því engin vildi öðrum hlýða........ Foringjarnir eru orðnir hræddir og vonast nú til að þú kom- ir, og vilja fara burt með þér........Vór erum eins og mýs í gildru; þeir hvorki sækja né víkja og jeg held að það fari fyrir oss eins og gamla Gordon í Khartum; hefði Etnin ráðið, þá var öðru máli að gegna. Ritaðu einum af foringjunum að þú viljir tala við okkur og ritaðu okkur Emin, hvað marga ínenn þú hefur.............Nú trúa allir að þú sért frá E- gyptalandi, og vona, að þú bjargir þeim úr þessum nauðuin. Ef við komumst ekki lífs af, þá minnstu mín við vini mína. Wadelai, 24. nóvember 1888. Sendimaðurinn er enn ekki farinn, svo jeg bæti þessu við. Skömrau eptir að jeg ritað bréf mitt fóru uppreisnar- menn móti Mahdistunura, en biðu ósigur og féllu sex foringj- ar og margir hermeim; urðu hermennirnir nú svo gramir, að þeir sögðust ekki berjast nema Emín væri látinn laus. Hon- um var þá sleppt, og hann var sendur til Wadelai með mór. Hann ræður engu í fylkinu enn, en við erum nú rétt við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.