Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 39

Skírnir - 01.01.1890, Side 39
STÍMABRAK STORVELDANNA 1889. 39 ®tfcjarðarást mundu sjá við því, að leiða Iandið út í hættur, °g hann gleddist yfir velmegun þeirra. I Búlgaríu væri allt nieð kyrrð og spekt, og þjóðinni færi fram, þó hún væri í Vanda stödd, og væri það gleðiefni. Blöð Rússa tóku orð keisara um Búlgaríu mjög reiðulega, og þótti hann ganga í berhögg við Rússakeisara, sem kallar stjórn Ferdínands í Búl- garíu illa og ólögmæta. Kalnoky utanríkisráðgjafi var spurð- Ur á þinginu í Vín, hvernig stæði á því, að Austurríki hefði ttiisst öll tögl og hagldir í Serbíu. Hann svaraði, að Serbía yrði að eiga sig sjálf, en Austurríki mundi taka til sinna ráða — og þau væru óblíð —, ef nokkuð væri að gert, sem riði í bága við hagsmuni þess. þó að Austurríki væri í þrenningar- sambandinu, þá væri gott samkomulag samt milli þess og allra annara ríkja, að Rússlandi meðtöldu. Hin ungverska þing- úeild lýsti yfir, að hún væri á þeirri skoðun, að öll smáríkin á Balkansskaga skyldu vera öllum óháð og alveg sjálfstæð1; hún vill ekki láta Rússland og Austurríki skipta skaganum œilli sín þannig, að Rússland fói austurhelminginn og Aust- Drríki vesturhelminginn. Til Búlgara lágu þingdeildinni vel orð. I ágústmánuði fór Austurríkiskeisari til Berlínar. þegar bann kom heim aptur, létu blöðin í ríki hans dálítið borgin- oiannlegar en áður, og sögðu, að nú væri kominn tími til að stórveldin viðurkenndu stjórn þá, sem er við lýði í Búlgaríu. ^yrkland gæti stungið upp á því við önnur ríki. í hvert akipti og hreift var við Búlgaríumálinu, minntu blöð Bis- 'nareks á, að þýzkaland mundi aldrei fara í illdeilur við Rúss- land út af Búlgaríu, og sefuðu blöðin í Austurríki. þannig blíðkuðu þau Rússakeisara, svo að hann fór til Berlínar. bjptir Berlínarferðina batuaði samkomulagið milli þýzkalands °S Rússlands, og eptir að þýzkalandskeisari var kominn heim uy Miklagarðsferð sinni lét Rússakeisari það í ljósi. Hinn 20. oóvetnber hélt stórskotalið Rússa 500 ára afmæli sitt. Keisari ‘ e k r®ðu, og þakkaði því fyrir drengilega framgöngu í orust- Um °g sagðist vera sannfærður um, að bæði þessi og aðrir utar hersins mundu sýna af sér sömu hreysti framvegis og undanförnu. Að endingu sagði hann: »Guð láti þann dag, °r ófriður er óhjákvæmilegur, svo seint upp renna, sem unnt 1) þetta er skoðun W. E, Gladstones.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.