Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 42

Skírnir - 01.01.1890, Page 42
42 STÍMABRAK STORVELDANNA 1889. að tiltölu en Prússland, og hefur þess vegna minna til að taka, þegar á. herðir. Waldersee, yfirforingi hins þýzka hers, sagði við fréttaritara frá amerísku blaði, að her þýzkalands væri nú svo traustur og magnaður og vel búinn, að þjóðverj- ar víluðu ekki fyrir sér, að berjast við tvö stórveldi einir síns liðs. J>eir Gambetta og Ghanzy ætluðust til, að Frakkaher yrði 1886 nógu vel búinn til að ráðast á jpýzkaland, eu dauðinn kippti þeim báðum burt. Síðan hafa livorir um sig, Frakkar og þjóðverjar, búizt fyrir til að verða hinum yfirsterkari. Salisbury hafði rétt að mæla, þegar hann sagði í ræðu sum- arið 1889, að slíkar hörmungar og skelfingar fylgdu stríði nú á dögum, að enginn stjórnandi mundi þora að taka þá ábyrgð á sig, að steypa þjóð sinni í slíkan voða. Hið nýja púður, sem er reyk- og smell laust, veldur því, að óp hinna særðu heyrast og allar hryllingar og hörmungar sjást; skothríðirnar heyrast ekki og sjást lítt, og dauðinn leikur í loptinu ósýnilegur. Hið franska skáld Dérouléde segir í einu kvæði sínu, að friðurinn sé dýrmæcur og dýr, en — hann sé of dýr. Ein- hvern tíma kemur sá dagur, að þjóðirnar geta ekki lengur risið undir sköttunum, og þá er eina úrræðið, að hleypa öllu í bál og brand. Frakkar eru ánægðir yfir því, að nágrannar þeirra, Belgar og Svissar, víggirða lönd sín, því austur-landa- mæri Frakklands eru svo óárennileg, að |>jóðverjar neyðast til að fara um þessi lönd, ef þeir vilja vaða inn á Frakkland. Belgar víggirða Maasdalinn, sem er á leiðinni inn á Frakk- land, og Svissar víggirða skörðin í fjöllunum, svo Italir geta ekki tekið hönduin saman við þjóðverja. þannig bíða hvorir- tveggja hins mikla dags, þegar vopnin skera úr öllum þræt- um. 1789-1889. Árið 1889 voru liðin hundrað ár frá stjórnarbyltingunni miklu á Frakklandi. Flestir, sem ritað hafa um þannan merk- is-atburð í sögu heimsins, hafa talið hann til góðs fyrir mann- kynið, og álitið, að því hafi munað nokkuð á leið, en ekki aptur á bak, við hann. þó hafa fyrir skömmu komið upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.