Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 43

Skírnir - 01.01.1890, Page 43
1789—1889. 43 raddir, sem segja, að bylting þessi væri betar óorðin. Helzt- ur þeirra er hinn nafnfrægi franski rithöfundur Hippolyte Adolphe Taine. Hann og guðfræðingurinn Ernest Renan eru taldir hinir mestu ritsnillingar, sem nú eru uppi á Frakklandi. Taine hefur rannsakað ýtarlegar en nokkur annar öll þau skjöl og skírteini, er lúta að byltingunni. Hann hefur lesið bréf, svo þúsundum skiptir, frá stjórnarbyltingartímanum, og reynt að gera sér ljóst, hveruig múgurinn, margmennið, bænd- ur og oddborgarar, aðalsmenn og verkmenn voru í dagfari sínu og hugsunarháttum, hver áhrif byltingin hafi haft á þá, og hvað óhlutdrægir sjónarvottar að viðburðum hennar hafa sagt um hana. Rit Taines byrjaði að koma út 1875, og er ekki komið enn þá lengra en frarn í Napóleon mikla. það heitir »Les origines de la France contemporaine« (uppruni Frakk- lands eins og það nú er), og er í fjórum pörtum stjórnarbyltingin sjálf. Hann segir, að allt hafi verið á vaxandi og góðum framfaravegi, þegar byltingin braut allt niður. Framför með hægðum, sem vex og þróast eðlilega, eins og hvað annað í náttúrunni, »cvolution«, sem Herbert Spencer kallar, sé affara- sælust og bezt. En »evólútíónar«-hugmyndin var ekki ríkjandi þá, eins og nú. þá héldu menn, að það væri ekki nema handarvik að skapa nýtt og betra mannfélag, og bæta allt höl. Nú vita menn, að það er ekki hlaupið að því. Afleiðingar þessarar byltingar og áhrif hennar á heiminn eru samt stórvægileg. það er ekki séð nærri fyrir endann á þeim enn. Hundrað Ar eru ekki nægur tími til þeirra. Siða- hótin átti langt í land hundrað árum eptir að hún byrjaði. Mörg af þeim stakkaskiptum, sem mannfélagið hefur tekið 1789—1889, stafa þó beinlínis frá stjórnarbyltingunni miklu. Rcttindi einstaklingsins, mannréttindin, eru ekki lengur fyr- lr borð borin. Almennur atkvæðaréttur t. d. er samt ó- Vl’ða kominn á til fulls. þjóðerni og þjóðréttindi hafa líka náð sér betur niður eptir 1789. Jtalía og Grikkland eru orð- ln frjstls, og í flestum ríkjum er stjórn orðin þingbundin. Frakkar héldu afmæli stjórnarbyltingarinnar með stór- hostlegri sýningu í París, en engar stjórnir í Evrópu tóku þátt 1 henni nema Grikklandsstjórn og Noregsstjórn. Sumir voru hræddir um að bylting mundi verða í París, og að munum Slnuir> væri ekki óhætt á sýningunni. það mæltist samt illa fyrir, að Tisza, forstöðumaður ráðaneytis á Ungverjalandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.