Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 47

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 47
JBOTJLANGrEK. 47 í desember 1888 dó einn af þingmönnum Parísarborg- ar. Samkvæmt kosningarlögunum um listakostningar (scrutin de liste) áttu allir kjósendur í öllum kjördæmum Parísar að taka þátt í aukakosningunni og kjósa þingmann í stað þessa manns. Kjósendur í París eru um 564,000. Boulanger bauð sig fram; þetta var gott tækifæri til að sjá, hvort París væri með eða móti honum. Hann þóttist fær í allt, ef París yrði með sér. Stjórnin var lengi að finna mann á móti honum, en kom sér loks niður á Jacques, formanni í sýslunefnd Seine- fylkisins (département de la Seine). Plest blöð í París voru andstæð Boulanger, svo Jacques hafði góðar vonir. Síðan bvrj- aði börð og löng kosniugarrimma og reyndu hvorir um sig með öllu móti að veiða kjósendur. Avörp frá báðum þing- mannaefnunum voru límd á götuhorn og alstaðar þar sem þeim varð komið fyrir; hverju ávarpinu var skellt ofanáann- að, því sendimenn Boulangers b'mdu ofan í ávörp Jaeques og Jacques sendimenn ofan í Boulangers, þangað til úr ávörp- unum urðu pappírskökur, maiga þumluuga á þykkt, og var marga daga verið að hreinsa París á eptir kosninguna. Næstu daga á undan kosningunni gengu sendimenn Boulangers um göturnar syngjandi vísur um Jakob (Jacques); «Aumingja Jakob, hvar ertu?# og icþekkið þið Jakob?# Hinn 27. janúar fór kosningin fram og var allt með spekt. Parísarbúar voru samt á fótum þangað til lokið var að telja atkvæðin nokkru eptir miðnætti. Boulanger fékk 244,000, Jakob 162,000 og ýmsir aðrir nokkur atkvæði. Sama daga var aukakosning í fylkinu Cöte d’Or; Boulanger bauð sig þar ekki fram, en þó völdu 11,700 kjósendur liann til þingmanns þar. Nú Btóð vegur Boulangers sem hæst. Allir héldu, að hann gæti sóp- að Carnot burt, þegar hann vildi, og gerzt forseti, en hann hafðist ekki að um sinn. Honum var spáð, að hann mundi halda ræðuna 6. maí, er hin mikla sýuing í minning stjórnarbylt- iugarinnar væriopuuð. þingmenn og aðrir málsmetandi menu fóru að viðra sig upp við hann. Allt lék í lyndi fyrir houum. Sumir fylgismenn hans höfðu sér að gamni að breyta mynd Napoleons þriðja á peningum í Boulangers og setja Boulanger fyrsti uudir. En það fór hér, sem optar á Frakklandi, aö fljótt skiptist veður í lopti. Floquet varð svo tíaumósa, að lianu ætlaði að segja af sér, en Carnot bannaði honum það. Hann lagði þá fyrir þing
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.