Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 51

Skírnir - 01.01.1890, Síða 51
BOULANGER. 51 hans var ensk. Nokkru eptir að Boulangerkom til Lundúna, kom fyrir atvik, sem sýndi, að Bismarck er heldur ekki vel við hann. Einn af trúnaðarmönnum Bismarcks er eigandi blaðsins St. James Gazette í Lundúnum. Hann hefur embætti á hendi í utanríkisráðaneytinu í Berlín, en hefur enskan rit- stjóra fyrir blaði sínu á Englandi. Nú vildi hann láta rit- stjóra þennan spilla fyrir Boulanger í Lundúnum, en hann gekk ekki að því, og var honum þá vikið frá ritstjórninni. Höfðaði hann nú mál gegn eiganda blaðsins, og lagði fram bréf frá honum, sem kom öllu upp. En Bismarck lét sem þetta kæmi sór ekki við; þó mun það ekki hafa verið nema ofan á, því Boulanger sagði í enskum blöðum, að hann hefði ætíð gert sér það ógagn, sem hann hefði getað. Svo byrjaði hin mikla sýning, og hún steypti Boulanger. Fjöldi af óánægðum mönnum, sem höfðu fylgt honum, gengu úr liði hans, því nú runnu peningar inn í landið og nú var glatt á hjalla. Boulanger sendi við og við opin bréf heim til Frakklands, vinir hans vöktu rifrildi og ólæti á þingi, og héldu ræður hingað og þangað út um landið, sem voru þess kyns, að þeir voru teknir fastir, en þó optast sleppt aptur. Allt þetta kom fyrir ekki. Boulanger var ekki lengur óskabarn Frakka; þeir eru fljótir að gleyma og fljótir að nema, og það leið ekki á löngu áður það sást. I lok júlímánaðar voru kosningar til hreppsnefnda um allt Frakkland, og bauð Boulanger sig fram á hér um bil 100 stöðum. Svo fór, að hann var ekki kosinn nema á 12 stöðum, og var þetta hin mesta sneypuför. Nefndin, sem rannsakaði mál hans, komst að þeirri niðurstöðu um miðsumars skeið, að höfða skyldi mál gegn honum fyrir samsæri gogn þjóðveldisstjórninni, Iagabrot og fjárpretti. jpegar hann hafði beðið ósigur við hroppsnefnda- kosningarnar, var ákæra gegn lionum birt í blöðunum. Beaure- paire hafði verið smánaður og svívirtur á allar lundir í blöð- um Boulangistanna og vildi hann nú hefna sín með því að fyrirkoma Boulanger og kveða hann niður að fullu og öllu. Hann rakti lífsferil hans 1882—89, dag frá degi, í á- kæru sinni, og tíndi til allt ljótt, smátt og stórt. Hann hefði stofnað samsæri gegn þjóðveldinu og dregið uudir sig fé ríkisins, meðan hann var ráðgjafi. Hann hefði ætlað að 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.