Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 59

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 59
VERKMENN O. FL. Á RIÐ 1889. 59 heyra nein svör. Frumvarpið var samþykkt við þriðju um- ræðu með 20 atkvæða mun, 24. maí. 011 blöð á. þýzkalandi töldu þetta mesta merkisatburð ársins, og nKölnische Zeitung*, sem er stærsta og mikilfenglegasta blað á þýzkalandi, fór þsss- um orðum um lögin : »það er enginn efi á, að löggjöfin hef- ur unnið verk, sem ekkert annað ríki hefur ráðizt í, hvað þá heldur leitt til lykta. Tólf miljónir manna, sem nærri allir eru verkmenn, geta nii horft fram á ellidagana og æfikvöldið, án þess að vera hræddir um, að þeir rati í neyð og bágindi eða fari á sveitina. þessi löggjöf ryður nýjar brautir ; hið þýzka ríki leggur af stað á veg, sem áður er ófarinn, og sjálf- sagt verður eptir nokkur ár ýmsu breytt í lögunum. Tíminn og reynslan kenna, hverju á að breyta. þetta er hið þýðingar- mesta stórvirki, sem þingið hefur unnið, síðan frumlög ríkis- ins voru rædd og samþykkt». Vorið 1889 varð stórkostlegt verkfall. Vinnumenn í kola- námunum í Rínfylkjunum og Vestfalen, um 100,000 manns, hættu vinnu. f>eir heimtuðu hærri laun, styttri vinnutíma og betri meðferð. f>egar þetta fréttist, urðu víða verkföll annarsstaðar, í Slesíu, á Saxlandi, í Austurríki og jafnvel í Berlín sjálfri. f>að flaug eins og eldur í sinu. Nú varð almemit kolaleysi um allt þýzkaland ; járnbrautarlestir og verksmiðjur komust í standandi vandræði og urðu sumar hverjar að hætta verkum vegna kolaleysis. Sósíalistar fóru að æsa menn, her- lið var sent til héraðanna og allt var í uppuámi. f>á sendu verkmenn þrjá menn af sínu liði að hitta keisarann í Berlín, og höfðu þeir tal af honum 16. maí. Hann kvaðst mundu láta rannsaka málið, og skyldu þeir ná rétti sínum, en þeir yrðu strax að byrja aptur á vinnu. Ef þeir hefðu nokkur mök við sósíalista, þá mundi hann taka á allri sinni hörku gagnvart þeim. Námueigendur gerðu menn til keisara, og fengu það svar, að þeir skyldu sjá svo um, að slíkt ætti sór ekki optar stað. Nokkrir verkfallsmenn voru skotnir af her- liði, en þó gekk saman í samningum milli verkmanna og námu- eigenda. Eptir þriggja vikna verkfall fóru flestir að vinna aptur, en þá héldu sumir námueigendur ekki samningana, og byrjuðu menn þá sumstaðar verkfall. Fjörutíu manna nefnd, sem stýrði málum verkmanna, var sett í varðhald, og treyst- ust þá ekki nema fáir að halda áfram verkfallinu. Keisari setti nýjan landstjóra í fylkið, því hann var óánægður með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.