Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 62

Skírnir - 01.01.1890, Side 62
62 VERKMENN 0. FL. ÁRIÐ 1889. 8,237. Við þingkosningar á Saxlandi fengu þingmannaefni sósíalista 20,474 atkvæði, en 1883 fengu þeir 10,609 ; tveir sósíalistar voru kosnir á þing. Jafnvel norður í Meklenburg höfðu sósíalistar fjölgað, af síðustu kosningum að ráða. I Berlín hafa þeir færzt í auka, og heppnaðist þeim að koma 6 möunurn sínum í bæjarstjórnina, er nokkur hluti hennar var endurkosinn seint á árinu. Sem stendur halda þeir úti 38 blöðum á þýzkalandi (af þeim koma 8 út á Prússlandi, og 10 í Baiern), en auk þess hefur iðnaðarblöðum þeim, sem félög þeirra halda úti, fjölgað frá 23 upp í 34, og koma út 90,000 eintök af þeim, en af hinum 38 pólitisku blöðum koma út 140,000. Fyrir fjórum árum voru 1021 iðnaðarfélög í land- inu, en nú eru þau 2200, og eru félagsmenn um 122,000. Sycitabændur eru líka að verða sósíalistar og lesa smábæklinga þá, sem er útbýtt meðal þeirra. Stjórnin lagði fyrir þing frumvarp til laga gegn sósíalist- um, sem áttu að halda betur í hemilinn þeim en að undan- förnu, og voru því harðari og strangari. Meðal annars var þar tiltekið, að mönnum mætti vísa úr landi fyrir ýmsar sakir, og skyldi stjórnin ráða þvi, hvort þeim væri aptur- kvæmt, eða þeir skyldu vera útlagir alla æfi. Mörgum þing- ipönnum þótti þetta of hart, en þó var sett nefnd í málið. Bebel, einn af foringjum sósíalista, hélt snjalla ræðu, og spáði, að sósíalistar mundu sýna við kosningarnar 1890, að þeim hefði vaxið fiskur um hrygg; þingmannaefni þeirra mundu fá hér um bil eina miljón atkvæða; 1881 fengu þeir 311,961 atkvæði, en 1884 höfðu atkvæðin fjölgað upp í 549,990, og 1887 upp í 763,128. Kosningasjóður þeirra er okki tómur, og hefur einkum mikið fé verið sent í hann frá Baudaríkjuuum og Sviss. A hér um bil 200 stöðum bjóða sósíalistÍ8k þingmannaefni sig fram, og í 35 bæjum hafa vorið stofnuð félög til að vinna að því, að sósíalistar verði kosnir inu á þing. þannig eru líkur til, að þeir vinni víða sigur við næstu kosningar á þýzkalandi. Sósíaliatar hafa l(ka eflzt á Norður-Jtalíu; í Mílanó liefur þeim lent saman við lögreglulið og herlið. I Rúmeníu sitja tvcir sósíalistar á þingi. Á Póllandi og í Galizíu oru stór sósíalistafélög, og ætluðu þau að halda leynilegau fund um árelok 1889, en lögreglulið kom6t að því og tók fram fyrir hendurnar á þeim. I Svíþjóð hefur sósíalistum fjölgað, og í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.