Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 67

Skírnir - 01.01.1890, Side 67
1 ENGLAND. 67 því lauk svo, að hann lét málið falla niður, og fékk 90,000 krónur í bætur. Annars hefur lítið borið á Irum utanþings 1889. f>eir hafa, móti venju sinni, 3jaldan komið fram áfundum. Irland hefur verið spakara en að undanförnu. Balfour stýrir því með harðri hendi, og bælir niður allan mótþróa. Ymsir þing- menn Ira hafa setið í varðhaldi um tíma, af því þeir höfðu ráðið landsetum til að borga ekki landskuldir, eða til »boy- cotting» (viðskiptaleysis). Gladstoningar urðu að standa straum af öllum ræðum og fundarhöldum. Irland hefur líka mætt afgangi þetta ár, og sumir Gladstoningar vilja ekki láta írska málið sitja lengur í fyrirrúmi fyrir öllu öðru, heldur taka upp ýms mál, sem eru á dagskrá í landinu. Fulltrúar frá Gladstoningum um allt land komu saman í Manchester í nóvembermánuði og ræddu ýms mál. Gerðu þeir þá samþykkt, að þeir mundu berjast fyrir því, er nú skal greina: 1. Að koma á almennum kosningarrétti. 2. Að þingmenn skyldu kosnir til þriggja en okki til sjö ára, og skyldu fá laun. 3. Að gera mönnum hægra fyrir en áður að eignast fasteign og vernda landseta móti landsdrottnum. 4. Að þjóðkirkjan á Skotlandi og í Wales skuli afnumin, og fé hennar lagt til menntunarskóla. 5. Að hækka skuli skatta á auðmönnum, og lækka þá að því skapi á fátæklingum. 6. Að auka skuli vald sýslunefnda (county councils). 7. Að bæta skuli fátækralögin, og lög þau, er að verk- smiðjum lúta. 8. Að efri málstofan skuli afnumin eða endurbætt. Við þessar samþykktir er ýmislegt að athuga. Ensk- ir þingmenn fá engin laun, og kosning kostar fé, þótt það sé minna en áður hefur verið. f>ess vegtia geta að eins vel efnaðir menn verið þingmenn. Lávarðar og auðmenn eiga tvo þriðjunga af landinu, en sjálfseignarbændur eru fáir. 1 Wales og á Skotlandi eru nærfelt fjórir fimmtu hlut- ar landsbúa fyrir utan þjóðkirkjuna; einkum f Wales er megn óánægja með þjóðkirkjuna. Sýslunefudir eru kosnar af sýslu- 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.