Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 77

Skírnir - 01.01.1890, Page 77
J-'YZKALANÍ). 77 ina (CenLrum), Bebel, einn af foringjum sósíalista, og Richtor, foringi framfaraflokksins og fleiri ræðugarpar réðust óþyrmi- lega á stjórnina. þjóðin gæti ekki lengur risxð undir þeim álögum og sköttum, sem lægju á henni eins og farg. Bennig- sen, foringi «þjóðernis-ogfrelsismanna», tók ísama strenginn. En þegar til kom veitti þingið féð. Keisarinn skipti um her- málaráðgjafa og setti Yerdv du Vernois í það embætti í stað Bronsart von Schellendorf. Hinn nýi hermálaráðgjafi var áður setuliðsforingi í Strasborg og er þýzkur í anda, þó hann sé franskur að nafni. Hann hefur ritað góð rit um hernað. Sviss og þýzkaland lentu í þrætu um vorið og voru sund- þykk til ársloka itt af því sem nú skal greina. í bænum Múhlhausen í Elsass nálægt landamærum Svissa bjó lögreglu- stjóri, að nafni Wohlgemuth. Hann hafði æsingamenn (agents provocatðurs) 1 þjónustu sinni, sem spönuðu þýzka sósíalista í Sviss til óspekta og létust vera sósíalistar. Ætlaði Wohlge- muth með þessu móti að gera Svissa leiða á að skjóta skjólshúsi yfir sósíalista. Einu sinni kom hann sjálfur inn fyrir landamæri Svissa og var þá settur í varðhald, on þó sleppt aptur eptir nokkra stund. Ut af þessu spannst liörð rimma milli stjórnanna í Berlín og Bern. J>jóðverjar kvört- uðu yfir, að yfirvöldin og lögregluliðið í Sviss hlífði sósíalist- um. Sviss misbrúkaði þá friðhelgi, sem stórveldin hefðu leyft því að eiga. Norddeutsche allgemeine Zeitung flutti greinir, sem sögðu, að Svissar héldu hlífiskildi yfir sósíalistum og leyfðu þeim að raska friði og ró Jpýzkalands. J>ýzkaland mundi ekki láta vaða ofan í sig, en taka til sinna ráða. Milli stórvolda hefði orðið ófriður út af öðru eins. Friðhelgin væri ólögmæt, þegar húu væri uotuð til að gera uágrauna- rfkjunum ógagn. þjóðverjar fengu Rússa- og Austurríkisstjórn til að rita stjórn Svissa brcf í líka stefnu. Stjórnin í Berlín heimtaði rétt til að halda lögreglumenn í Sviss, með því að lögreglan þar í landi væri ónýt, og sagði Svissastjórn fyrir, hverjum ráðum hún skyldi beita gagnvart þjóðverjurn þaim er byggju f landinu. Droz, utanrfkisráðgjafi Svissa, avaraði djarfloga, að Sviss væri ekki undirlægja annara þjóða, og mundi því ekki leyfa neinum að seilast til um inuanríkismál sín. Stjórnin mundi efna allar þær skyldur, sem hún væri að landBlögum og þjóðrétti skyld til. Friðhelgi landsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.