Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 80
80 ÍTALÍA. nokkru af Ítalíu og skilja hitt eptir í höndum harðstjóranna. Eptir friðinn fóru margir Italir heim frá Lundúnum til að eggja Ianda sína til stórræða. Crispi tók á sig gerfi Kaupa- hóðins, rakaði af sér skegg allt, og bar blá gleraugu. Hann fór til Sikileyjar og um hana þvert og endilangt, kenndi mönn- um að fara með sprengiefni og sprengikúlur, eggjaði þá og lofaði vopnum frá Genúa. Síðan kvað hann á um dag og stund (4. okt.), nær uppreistin skyldi byrja í Palermó, og hvernig haga skyldi öllu. Svo beið hann boðanna frá Paler- mó í Lundvinum. f>á fékk hann boð, að uppreistinni væri frest- að, og seinna, að hvin yrði 12. okt.; hann fór þá strax til Me8sína í dularbúningi, en fékk boð á skip, að henni væri frostað. Haun sneri aptur og fór til Grikklands ; var honum gramt í geði. Sikileyjarförin fræga 1860 er að miklu leyti Crispi að þakka. Hann hafði grafið allar rætur undan Bourbonadæm- inu á Sikiley, svo það féll við fyrsta högg. Hann skaut því að Garibaldi í Genúa, að fara förina. A 25 ára afmælisdegi frelsis Palermóbæjar, 27. maí 1885, lýsti hann í ræðu með eldheitum orðuru þessari hreystiför, og nefndi hverja hetju, sem í henni hafði fallið, á nafn. #Gleðin yfir frelsi voru er blandin sorgarminningunni um þessa menn, en vopn þeirra fylgja oss og gera oss stórhuga. Guð og Garibaldi voru með oss; vér lentum í skothríð, og urðum nokkru seinna að ganga í höggorustu við 8000 hermenn, því byssur vorar voru svo ó- nýtar, að vér urðum að hlaupa að þeim». Crispi var skrifari Garibaldis og samdi öll bréf og ávörp. Síðan 1861 hefur Crispi setið á þingi á bekkjum vinstri- flokksinB. Samt or hann konungsmaður, og er sagt, að hann sé þjóðveldÍ8inaður af sanufæringu og konungssiuni sjálfum sér i hag. Hann hefur ætíð verið mótstöðumaður stjórnar- innar, og þó einkum eptir að Garibaldi var særður af hennar mönnum við Aspromonte. Crispi varði þingmann einn fyrir rétti í Flórens. þingmaðnr þessi var þjóðveldissinni og kvaðst eigi vilja vinna konungí trúnaðareið, af því hann hefði látið Garibaldi blæða við Aspromonte. Crispi minnti kviðinn á, að dagurinn væri afmælisdagur frolsisins í Toskana. »1 dag get- ið þér sýnt, hvort þér eruð frjálsir. þér hatið barizt fyrir frslsinu, en sf þér sakfellið þsnnan mann, þ'á eruð þér mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.