Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 83

Skírnir - 01.01.1890, Side 83
AUSTTJRRÍKI. 83 hún var af aðalsættum í Austurríki. Hún tók eitur, svo henni var ekki lífvænt, og þá skaut krónprinzinn fyrst hana og svo sjálfan sig. Hann líktist Friðriki þriðja þýzkalands- keisara að mannkostum, og var frjálslyndur maður. Hann var náttúrufræðingur og góður rithöfundur. Hann hafði á hendi útgúfu mikils rits ; það var lýsing á öllum hlutum Austurrík- is, landinu og þjóðflokkum þeim, sem á því búa, öll með lit- myndum, og kostulegt ritsmíði. Rúdólf ritaði sjálfur nokkurn hluta af þessu riti. Keisari syrgði mjög dauða sonar síns, en sagði þó við gröf hans, að hann mundi ekki leggja niður völdin vegna þess, að þjóðflokkarnir í ríki sínu hefðu á sér svo mikla ást og mikið traust. Bróðir keisara, erkihertogi Karl Loðvík, varð ríkis- erfingi við dauða Rúdólfs, en kvað ætla að selja völd í hendur syni sínum, erkihertoga Eranz Ferdínand. I utanríkismálum var, eins og vant er, vörn en ekki sókn af hendi Austurríkis, og það átti í vök að verjast. I stór- veldakaflanum er sagt frá, hvernig Serbía gekk Austurríki úr greipum, og Rússar urðu þar algjörlega ofan á, og eins í Rú- meníu. Natalía drottning sat á Krím og fékk leyfi til að koma heim með þeim kostum, sem stjórnin setti. þegar hvxn lenti við Dónárbakkann í höfuðborginni Belgrad, var þar fyrir mann- þyrping, sem fagnaði heimkomu hennar úr útlegð með ópum og klúta- og hatta-veifingum. En hún fékk ekki að sjá kon- uuginn, son sinn, nema með herkjum. Dreugurinn, sem er 13 ára gamall, hélt ræðu yfir henni, sem honum hafði verið kennd, en hún sneri því öllu upp í blíðlæti. Mílan líkaði stórilla landsvist hennar, en varð að láta sér það lynda, sem hin nýja stjórn gerði. I byrjun ársins átti Tisza harða rimmu við Ungverja sína út af herlögum þeim, er verið var að ræða á þingi. í þoim er uugverskuui foriugjum og sjálfboðaliðum gert að skyldu að taka próf í þýzku, og það mál á að tala í hernum, svo að foringjar og yfirmenn skilji hvorir aðra. Ungverjum þótti þetta brot á þjóðernisrétti sfnum, og mótstöðumenn Tiszu reyndu að steypa honum. Hiun 10. jan. byrjaði ofsínn í þinginu og ólætin út á götunum. Tisza hefur haft forstöðu ráðaneytis á hendi í 14 ár með snilld. Hann hefur bætt fjár- hag laudsins, eflt iðnað og verzlun og aukið velmegun landsins. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.