Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 97

Skírnir - 01.01.1890, Side 97
AFKÍKA. 97 heiðursgjafir, sverð og fleiri dýra gripi, sátu við sinn keip, og héldu því landi, sem þeir höfðu tekið. Næsti Skírnir vérður að segja frá framhaldinu af þess- ari deilu. Ameríka- Brasilía. Brasilía hefur venjulega orðið út undan í Skírni, en nú hafa orðið merkistíðindi þar, sem vert er frá að segja, og það rækilega. Brasilía er geysimikið land að víðáttu, sextán sinnum eins stórt og Frakkland, stærra en Bandaríkin, 160,000 fer- hyrningsmílur, en hefur ekki nema 14 miljónir íbúa; af þeim eru 600,000 Indíanar. Innflutningar frá Evrópu eru að aukast; árið 1888 fluttust 100,000 manna inn f Brasilíu. Her- inn er lítill, 20—30,000 manna. Skuldir ríkisins eru miklar. Kafli og sykur eru aðalvörur Brasilíumanna. Arið 1888 fluttu þeir út vörur fyrir 460 miljónir króna. Af þeim voru 327 miljónir fyrir kaffi og 28 fyrir sykur. Brasilía varð keisaradæmi og losnaði við Portúgal 1822. Dom Pedro fyrsti, sonur Jóhanns Portúgalskonungs, var síð- an keisari til 1831; þá sagði hann sjálfkrafa af sér tigninni og fór til Portúgal. Sonur hans Dom Pedro annar kom þá til ríkis sex ára gamall og hefur ríkt siðan, í 58 ár, lengur en mokkur annar stjórnandi, sem nú er uppi. Hann var kvong- aður og var kona hans af Bourbona-ættinni í Neapel. J>au áttu eina dóttur barna. Hún er gipt greifanum af Eu, sem er af hinni frægu Orleansætt. Keisarinn er mesta ljúfmenni og frjálslyndur maður. Hann er hinn lærðasti maður og hefur verið árum saman í Evrópu til að kynna sér vísindi og liutir. Frakkland hefur mikil áhrif á Brasilíu. Auðugir Brasi- líumenn dvelja opt í París og franskar bækur eru mjög lesn- ar í Brasjlíu. Blaðamenn í landinu fóru að verða berorðir um, að ekki yrði hundrað ára afmæli hinnar tniklu stjórnar- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.