Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 70

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 70
70 Þýzkar bókmenntir. hinni fríðu veitingasttilku, hatast Jtó mest við hestmanninn. Kvartar hann fyrir presti, að hinn nýji „móður" ófreskjunnar mnni gera út af við skraddarana og við allar hugmyndir um velsæmi og siðgæði. Hestmaðurinn uggir einskis og er að dansa unaðsfagran dans fyrir utan veitingahúsið með hina fríðu Nanni á baki sér. Koma þá yíirvöldin með ríðandi hermenn til að handtaka hann. Hann heldur áfram dansin- inum sem ekki væri, og stekkur svo yfir mannhringinn. Skot ríða um hann, en hitta hann ekki. Hann nemur staðar í fjallshlíð. Þar tekur hann meyna af haki sér eptir gráthænum hennar. Þó að þessi ríðandi útlendingur hefði hugað hinn vesala skraddara í huga hennar, gat hún þó ekki búizt við forsjágiptingu af honum. Þess vegna hleypur hún í fangið á skraddaranum sínum. Hestmaðurinn brosir hæðnisbrosi og hverfur. Qenelli þagnaði og Heyse vaknaði í veitingastofunni. Hestmaðurinn er náttúruhvötin. Heyse vill brjóta hlekki mannfélags- ins og leyfa henni allt. Það er synd á móti náttúrunni, að hlýða henni ekki, og hann sýnir í sumum sögum sínum, hvernig það hefnir sín á mönnum og konum. Hann gæti haft sér að orðtaki orð Bettínu von Arnim: „Þeim berjum, sem jeg hef lesið, hef jeg gleymt, en þau, sem jeg hef lát- ið ólesin, brenna sál mína“. En listamaður er hann. Spielhagen reynir að lýsa tíma þeim, er hann lifir á, en hann færist of mikið í fang. Hann er eins og málari, sem málar stórt málverk af orustu og lætur herforingjana hverfa í mannfjöldanum. í stað þess að lýsa einstökum sálum, lýsir hann sinum heimspekilegu skoðunum. Skáld- sagan er forðabúr til að geyma í hina víðlesnu vizku hans. Höfundurinn vill láta bera á, að hann er lesinn og lærður og hámenntaður. Gutzkow stytti eina skáldsögu sína, svo hún varð þrjú bindi úr níu, með því að nema burt hugleiðingar. Fagurfræðin á Þýzkalandi er orðin svo lærður og mál- fræðislegur orðhengilskapur, að Spielhagen hefur ritað heila bók um, hvernig eigi að semja skáldsögur. BismarckB stjórn sinnti alls ekki hinum andlegu þörfum þjóðarinnar. Allt sjálfstætt andlegt líf var kúgað, nema í hernaðar- og embættisstefnu. Bókmenntir voru taldar barnaglingur. Af hinum 16,000 hókum, sem árlega koma út á Þýzkalandi, eru fáar keyptar, og það í lánsbóksöfn, sem síðan lána þær öðrum. Tímarit eru lesin meir en nokkuð annað. En sú and- lega fæða, sem er borin á borð fyrir Þjóðverja, er svo odd- og broddborg- araleg, að þegar maður hugleiðir, að mikill hluti þeirra lifir eingöngu á henni, þá furðar maður sig ekki á því, að fagurbókmenntir eru orðnar á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.