Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 30
30 Áttavísun. landi eða fleirmn, hvort sem þau vóru áður einstakra manna eign eða félaga; þaö er kallað „trust“. Dauaig etu nú allar stálverksmiðjur i Ameríku undireinni stjðrn, og merkilegast er, að því fer svo fjarri, að þar kenni ein- okunar í verðlagi, að stálvarniugur hefir orðið munum ódýrri siðan. Ná- lega öll steinolíuframleiðsla heimsinB er í höndum eitthvað þriggja samsteypu- félaga. — Yfir Atlantshaf láta fjölmörg brezk félög eimskip fara reglubundnar ferðir milli Ameríku og Bretlands (eimskipa-„línur“). Bandaríkjamenn áttu og eina eða tvær stórar eimskipa-línur. Nú hefir Pierpont-Mrogan, miliðnarinn frægi í Ameríku, komið öllum brezkum og ameriskum At- lantshafs-linum undir eina stjðrn, er situr i New York. Inar brezku lín- ur, sem þannig eru komnar á vald Ameriku-manna, eiga inn fríðasta flota i heimi, og stærsta. Breytiþrðunar-fræðin hefir kent oss, að alt líf á jörðunni, bæði jurta- líf og dýra, og þá auðvitað mannlífið með, er ein höið og samfeld bar- átta — baráttan fyrir tilverunni eða lífsbaráttan. Og í þeirra baráttu ber sá jafnan sigurinn úr býtum, sem sterkastur er, andlega og líkam- lega sterkastur. En sá er sterkastur, sem er bezt búinn flestum þeim hæfileikum, sem sigurvænlegir eru. En þessir hæfileikar geta verið lik- ams-hæfiieikar (heilsa, þróttur, hagleiki, fimleiki o. m. fl); þeir geta ver- ið gáfna-hæfileikar (skilningur, hagsýni, hugvit, o. 11.); þeir geta og verið siðferðislegir hæfileikar (hugrekki, staðfesta, ráðvendni, hjálpsemi, félags- lyndi, sjálfsafneitun o. m. fl.). Allir þessir eiginleikar eru manninum vopn og verjur til sóknar og varnar í tilverubaráttunni. Sum þessi vopn teknr maðnrinn að eríöum; annara aflar hann sér sjálfur; sum geta verið honum bæði erfðafé og aflagóz. Þeir sem afskiftir hafa oiðið meir eðá miuna af einhverjum þessum hæíileikum, standa ver að vígi í tilverubar- áttunni, og er því hætt við að þeir verði undir; aunað hvort deyja þeir út eða verða að undirlægjum í mannfélaginu. En svo geta smæl- ingjarnir oft hætt upp með félagsskap og samtökum það sem þá brestur hvern um sig sem einstaklinga. „Margar hendur vinna létt verk“, og margir smælingjar geta unnið sigur á stóru trölli. Því var það eðlilegt að smælingjarnir yrðu fyrstir til að hagnýta sér i stórum stýl félags- skapinn og þann mátt, sem samtökunum íylgir. Ég hefi einnig bent á, hversu burgeisar heimsins, auðmennirnir, hafa lært af smælingjunum að hagnýta sér samtaka-mátt félagsakaparins. Yér höfum einnig séð, hversu félagsskapur þessi, i sambandi við þær miklu framfarir, sem samgöngu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.