Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 48
48 Þýzkaland. regluuní mundu Bandríki N.-Ameríku aldrei líða norðurálfu-þjóð að fara með hernað á hendur sér. Vilhjálmi Jiótti lítilmannlegt að heimta eigi fé Bitt, en tíssí hinsyegar, að sér var við ofurefli að etja, ef Bandamenn ömuðuBt við fjárheimtu hans. Því að Bandarikin bera nú ægishjálm yflr öllum jijóðum í heimi. Er það mönnum eigi úr minni gengið, er Bretar áttu í landaþrætu við Venezucila og vildu eigi í gerð leggja, heldur hót- uðu ótriði; en Cleveland forseti lét þá Breta vita, að Bandarikjunum væri að mæta. ef þeir færi með ófrið á hendur nokkuru Ameríku-ríki án þess að vilja hlíta góðra manna gerð. Gugnuðu Bretar þá svo, að þeir lögðu málið í gerð. Vilhjálmur sá nú, sem önnur ríki flest, að hollast er að vingast við Bandarikin. Sendir nú orð Roosevelt forseta, að hann ætlar að senda Hin- rik bróður sinn til að sækja snekkjnna; skyldi hann íara á sélegum flota moð friðu fóruneyti göfugra aðmírála vestur um haf, til að sækja hana, og færa um leið forseta og Bandarikja-þjóð vinarmál keisarans. Það fylgdi með, að keisari bað forseta að lofa dóttur sinni, Alice Roosevelt, að skíra snekkjuna. Roosevelt forseti tók þessu kurteislega. — Það hafði Vílhjálmur keisari athugað, hver vináttu-samdráttur var raeð Bretum og Bandamönnum, og vildi vingast eigi síður en Bretinn við Bandamenn. Siðan Bandamenn áttu í ófriðin- um við Spánverja, hafði jafnan verið fremur kalt milli Þjóðverja og Banda- manna, því að Bandamenn þóttnst vita til víss, að Þjóðverjar hefði farið því á flot við aðrar Evrópu-þjóðir, að ganga í milli og rétta hlut Spánverja, þó að sú málaleitun fengi litlar undirtektir og færist því fyrir. Nú var sendiherra Þjóðverja í Washington látinn reyna að rægja saman Breta og Bandamenn, með því, að skjóta þeim kvitti á loft, að það hefði verið Bretar, en ekki Þjóðverjar, er reyndu að fá aðrar þjóðir til að hlutast til um ófriðinn. Þetta varð þó til þeBS eins, að sendiherra Breta birti ó- rækar sannanir fyrir því, að Þjóðverjar einir, og engir aðrir, hefði þessa málaleitun vakið, og að hún hefði strandað á því einu, að Bretar létu aðrar þjóðir vita, að þeir mundu verða Bandaríkja megin, ef aðrar þjóðir hlutuðust nokkuð til um ófriðinn. Varð þetta alt fremur til óvirðingar Þjóðverjum, en til að treysta enn betur vinarþel Breta og Bandamanna hvorra til annara. Hins vegar eru í Bandaríkjunum miliónir þegna af þýzku kyni, er alt gerðu, sem þeir máttu, til að eyða þeim fáleikum, sem verið höfðu með Þjóðverjum og Bandamönnum. Hinrik keisarabróðir fór vestur og rak sitt erindi svo sem til stóð, og var það almæli að honum færi það svo vel úr hendi, sem framast var auðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.