Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 37
Búastríðið. 37 við stjórnirnar í Höfðalýðlendu og Natal, að uppreistarmönnnm þar yrði einnig veitt nppgjöf saka, þó svo, að brezkir þegnar, er sekir hefðn orðið um landráð, skyldu missa kosningarétt sinn; fangar allir skyldu heim fluttir; herlög úr gildi falla þogar í stað; en í staðin koma stjórn skipuð landsstjóra ográða neyti með ráðgjafarþingi eða án þess í fyrstu, en fullri sjálf- stjórn heitið svo fljótt sem ástæður leyfa; yfirdómur skyldi skipaður óháð- ur stjórninni; eignir kyrkna og almannastofnana skyldu friðhelgar; enska og hollenzka kendar í skðlum, og háðar tungurnar leyfðar í réttarfari; £ 1 000 000 skyldi veitt til að horga rikisskuldir Iýðveldanna; reyndust þær meiri, yrði að fella jafnt af öllum kröfum hlutfallslega; Bretastjórn skyldi Btyrkja þá sem mist hefði hús og kvikfénað, til að reisa sér híbýli á ný og kaupa áhöfn á jarðirnar; engan herskatt skyldi á leggja; bænd- ur skildu fá leyfi til að hafa skotvopn eftir þörfum; Köffum skyldi ekki veita atkvæðisrétt fyr en lýðlendurnar hefðu fengið fulla sjálfsstjórn. Bretastjórn vildi þó ekki fallast á öll þessi skilyrði. Samkvæmt til- lögum Millners Iávarðs aftók hún nokkra uppgjöf eða linun saka við upp- reistarmenn í Höfðalýðlendu og Natal. Eigi vildi hún heldur heita sjálfs- Btjórn svo fljótt sem ástæður Ieyfðu, heldur að eins að leyfa þjóðinni smám saman að kjósa nokkra fulltrúa til ráðgjafarþings, með það takmark fyrir augum, að á endanum yrði sjálfsstjórn á komið. Nokkur þrengri ákvæði vildi hún og hafa um greiðslu ríkisskulda; og engri hjálp vildi hún heita bændnm þeim er aleigu sína hefðu mist í stríðinu, nema peningaláni. Að þessum kostum neituðu Búar að ganga, sögðu, að hvernig sem ófriðarlok yrði, gæti Bretastjórn aldrei gert þeim harðari kosti en þetta. Nú var farið að hausta þar suðnr frá, komið fram í Marz; vóru nú engar orrustur háðar um veturinn, en að eins smáskærur, og veitti ýms- um betur. Nær miðjum vetri (8. Júlí) höfðu Bretar 19042 Búa-fanga í sínum vöizlum, og gizkaði Kitohener lávarður á, að tala þeirra Búa, er þá væri undir vopnum, mundi vera um 13,500. 6. Ágúst um veturinn gaf Kitchener lávarður, eftir fyrirmælum stjórn- arinnar út auglýsingu þess efnis, að allir foringjar Búa æðri og lægri og stjórnendur, þeir er uppi héldu ófriði og mótþróa gegn Bretastjórn og eigi gæfist upp og gengi á hönd Bretum fyrir 16. Sopt. næstkomandi, skyldu um aldur og ævi útlægir gerðir frá Suður-Afiíku, en eignir þeirra allra upptækar. Árangurinn af þessari auglýsingu varð þó smár: Einn höfuðs- maður og tveir lægri foringjar gáfust upp samkvæmt henni. 17. og 19. Sept. unnu Búar tvo allvæna sigra, við IJtreoht og við Vlakfontein. — í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.